Fara í efni

Kjólar fyrir daginn í dag úr efnum fyrir morgundaginn

Lífsstíll - 5. júní 2020

Sjálfbær hönnun nýtur sívaxandi vinsælda af augljósum ástæðum. Stærri tískukeðjur á borð við H&M hafa hoppað á lestina og halda áfram sínum skuldbindingum þegar kemur að sjálfbærari framtíð tískuheimsins og sendir reglulega frá sér hönnunarlínur úr sjálfbærum eða endurunnum efnum.

Nýja línan inniheldur góða blöndu af kjólum í mismunandi síddum, allt frá míníkjólum yfir í maxi og áhersla er lögð á frelsið og sterkan kvenleika. Andstæður endurspeglast fallega með þröngu sniði og víðum kjólum með mikilli hreyfingu. Flestar flíkurnar í línunni eru búnar til úr endurunnu efni eða sjálfbæru eins og lífrænni bómull eða endurunnu pólýester.

Sjálfbær hönnunarlína kjóla fyrir daginn í dag úr efnum fyrir morgundaginn.

Litli svarti kjóllinn er og verður alltaf góður vinur í fataskápnum.

Áherslan er á frelsi og sterkan kvenleika. Andstæður endurspeglast fallega með þröngu sniði og víðum kjólum með mikilli hreyfingu.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Stílistinn okkar með tips fyrir Kauphlaup

Lífsstíll

Heitar hugmyndir að konudagsgjöf

Lífsstíll

Byrjaðu árið af krafti og náðu markmiðum þínum!

Lífsstíll

Vertu smart í ræktinni!

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Nokkur vel valin tips fyrir gamlárskvöld

Lífsstíll

Sniðugar jólagjafahugmyndir undir 5.000 kr.

Lífsstíll

Spennandi jólagjafa­hugmyndir fyrir hann