Fara í efni

Ný og fersk Júróvisjón-eðla

Lífsstíll - 21. maí 2021

Er ekki kominn tími á ferska útgáfu af gömlu, góðu Júróvisjón-eðlunni?

Myndband hér að neðan!

Uppskrift og mynd: Berglind hjá Gotterí og gersemum. Uppskriftarbækur hennar fást í Pennanum Eymundsson og innihald uppskriftar í Hagkaup, Smáralind.





Rjómaostadýfa með grænmeti og snakki

400 g rjómaostur við stofuhita

400 g salsasósa

Romaine salat (2 lúkur)

½ gul paprika

½ rauð paprika

½ rauðlaukur

10 kirsuberjatómatar

2 vorlaukar

1 ferskt jalapeno

4 msk. saxað kóríander

50 g Cheddar ostur

Finn Crisp-snakk að eigin vali.

Hversu djúsí er þessi nýstárlega Júróvisjón-eðla?

Gleðilega Júróvisjón!

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Stílistinn okkar með tips fyrir Kauphlaup

Lífsstíll

Heitar hugmyndir að konudagsgjöf

Lífsstíll

Byrjaðu árið af krafti og náðu markmiðum þínum!

Lífsstíll

Vertu smart í ræktinni!

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Nokkur vel valin tips fyrir gamlárskvöld

Lífsstíll

Sniðugar jólagjafahugmyndir undir 5.000 kr.

Lífsstíll

Spennandi jólagjafa­hugmyndir fyrir hann