Fara í efni

Stílistinn okkar skoðar tilboðin á Kauphlaupi

Lífsstíll - 30. október 2024

Nú er heldur betur hægt að gera góð kaup á öllu mögulegu á Kauphlaupi í Smáralind sem stendur yfir til 4. nóvember. Stílistinn okkar kynnti sér málið og er byrjuð að hafa augun opin fyrir jólagjöfum.

Góðar jólagjafir

Er ekki sniðugt að byrja jólagjafakaupin snemma í ár?
25% afsláttur af Anine Bing? Já, takk!
Falleg taska frá Anine Bing á 25% afslætti, 41.242 kr.
Matinique er á 20% afslætti í Kultur menn og leðurhanskar eru alltaf klassísk gjöf, 11.196 kr.
Ferðataska er vanmetin gjöf! Allar ferðatöskur eru á 30% afslætti í Pennanum Eymundsson og þessi er svooo smart! 27.999 kr.
Levi´s er með 20% afslátt af vel völdum vörum eins og þessari skyrtu sem við erum mjög skotnar í. Eilífðareign, ef þú spyrð okkur! 6.643 kr.
Rúmföt eru æðisleg jólagjöf en í Líf og list er mikið úrval á góðum afslætti. Þessi kosta 9.990 kr.
Í Karakter færðu meðal annars þessa fallegu kápu frá Rosemunde, 36.796 kr.
Calvin Klein er á 20% afslætti í Galleri 17 og nærfötin eru alltaf klassísk.
Matinique á 20% afslætti í Kultur menn og þessi er fagur!
Ferm Living er með svo margt smart fyrir heimilið. Merkið er á 20% afslætti á Kauphlaupi í Smáralind.
Fallegir púðar frá Ferm Living úr Epal.
Þú færð 7.000 króna afslátt af blazerum og jakkafötum í Dressmann sem kemur sér vel fyrir jólavertíðina.
Þessi heldur á okkur hita yfir veturinn og er meðal annars á 20% afslætti í 66°Norður á Kauphlaupi.
Jodis stígvél á 20% afslætti í Kaupfélaginu, 23.996 kr.
Þetta fallega albúm geymir okkar bestu minningar en er líka mjög fallegt á sófaborðið. Það er hægt að fá svo margar sniðugar og smart gjafir frá Printworks sem eru meðal annars á 20% afslætti í Epal.
Þessar kósíbuxur eru tilvaldar í jólapakkann og eru á 20% afslætti í Galleri 17, 10.396 kr.
20% afsláttur af þessum geggjuðu Nike æfingabuxum í Útilíf, 11.120 kr.
Smart strigaskór frá Nike úr Air á 20% afslætti, 19.596 kr.

Bjútí

Það eru jólin hjá okkur þegar Hagkaup er með Tax Free af snyrtivöru og þá fyllum við körfurnar okkar af góssi. (Allavega í huganum!) En nú er tíminn til að gera t.d góð kaup á ilmvatns- og gjafakössum fyrir jólapakkana.
Þessi ilmur er einn sá allra besti sem við höfum fundið síðustu árin og einn af þeim fáu sem við höfum bókstaflega klárað á núlleinni! Vanilluilmur eins og hann gerist allra bestur. Hagkaup, 16.722 kr.
Gucci Guilty Man gjafakassi inniheldur EDP 50ml, showergel 50ml og deospray. Þessi ilmur er kynþokkafullur með meiru! Hagkaup, 18.949 kr.
Við myndum hugsanlega kaupa þennan fyrir glasið eingöngu en ilmurinn er ávanabindandi. Ef þú ert hrifin af upprunalega Libre áttu eftir að elska Libre Flowers & Flames frá Yves Saint Laurent. Við garanterum kompliment! Hagkaup, 16.530 kr.
Divine Eau de Parfum 50ml + Bodylotion 75ml gjafasett. „Ómótstæðilegur blómailmur með sjávarnótum sem endurspeglar guðdómlega sólina. Stórbrotin og einstök Gaultier-lilja geislar af tign í hjarta vandar hvítra blóma í þessum ilmi sem kysstur er dýrindis marengs og auðgaður ferskri golu. Nú ertu guðdómleg með þessu ávanabindandi og ómótstæðilega blómailmi með sjávarnótum, “ segir í lýsingu á ilminum en Gaultier klikkar seint! Hagkaup, 17.094 kr.
Nýi ilmurinn frá Kylie myndi pottþétt slá í gegn í pakkann hjá yngri kynslóðinni og við getum staðfest það að hann ilmar dásamlega! Hagkaup, 6.611 kr.
Það eru fáir rakspírar jafn vinsælir og þeir frá Boss en nú eru komnir fallegir gjafakassar í verslanir Hagkaups sem eru á Tax Free þessa dagana.
Gjafasett frá Lancôme sem inniheldur La Vie est Belle EDP 50 ml, La Vie est Belle EDP 10 ml ferðasprey, La Vie est belle body lotion 50 ml og Hypnôse mini maskara. Mamma á eftir að elska þennan gjafakassa! Hagkaup, 14.030 kr.
Chloé L´Eau de Parfum Intense er sterkur blómailmur, safaríkur hindberjakeimur sem undirstrikar áhrif rósarinnar. Chloé ilmurinn er fullkominn fyrir hvaða tilefni sem er og endist allan daginn. Þessi er tilvalinn fyrir mömmu!
Gjafasett sem inniheldur Fame EDP 50ml og 10ml. „Uppgötvaðu Fame, hinn eftirsótta nýja dömuilm frá Paco Rabanne. Fame fangar hinn ómótstæðilega Parísaranda Rabanne-konunnar og heiðrar nýtt tímabil kvenleika. Ilmvatnið endurspeglar kjarnann í framúrstefnulegum lúxus með blöndu af einstaklega hreinni jasmín, safaríku mangói og ávanabindandi kremuðu reykelsi.“ Við elskum þennan! Hagkaup, 15.320 kr.
Við erum ótrúlega skotnar í bleika Gucci-ilminum og erum vissar að það eru margar á sömu blaðsíðu og við! Hagkaup, 16.530 kr.
Gucci Flora Orchid er líflegur og ferskur vanilluilmur og hægt að fá hann í svona litlu og sætu glasi. Hagkaup, 4.756 kr.
Ilmurinn Cosmic frá Kylie er kominn í verslanir Hagkaups og er á Tax Free þessa dagana!

Hátíðarfínt

Nú er góður tími til að bæta í stellið og fíneríið fyrir jólin þar sem Líf og list, Dúka og Epal eru meðal annars með geggjuð tilboð.
Það er 20% afsláttur af öllum vörum frá Royal Copenhagen í Líf og list.
Frederik Bagger er á 20% afslætti hjá Epal á Kauphlaupi Smáralindar.
Moomin by Murla jólakúlur 3 stk, Dúka, 5.592 kr.
Ritzenhoff 2024 kampavínsglas, Dúka, 2.765 kr.
Það er 20% af öllu frá Holmegaard í Líf og list.

Börnin

Ef þú ert að leita að kuldastígvélum fyrir börnin eru þessi málið! 25% afsláttur af öllu, fyrir alla fjölskylduna, í Timberland, 13.493 kr.
Kuldagalli í svakalega fallegum lit á 20% afslætti í Útilíf, 26.320 kr.
20% afsláttur af ferðavörum í A4. Þessi er ekki bara falleg heldur mjög sterkbyggð.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Spennandi jólagjafahugmyndir fyrir hann

Lífsstíll

„Stórkostlegt átak sem þjóðin hefur tekið algerlega upp á sína arma“

Lífsstíll

Topp 5 bækur til að lesa í haust

Lífsstíll

Fáðu frítt æfinga­prógramm frá Söru Davíðs

Lífsstíll

Hér er óskalisti brúðhjónanna

Lífsstíll

Heillandi tilboð á Miðnæturopnun í Smáralind

Lífsstíll

Óskalisti stílista á afslætti á Dekurkvöldi

Lífsstíll

Valentínusar­dagurinn nálgast