Fara í efni
Kynning

Timberland með 25% afmælisafslátt

Lífsstíll - 29. september 2022

Timberland heldur upp á 20 ár á Íslandi núna um helgina með frábæru afmælistilboði eða 25% afslætti af öllu. Verslunin er full af vönduðum fatnaði og auðvitað hinum ómissandi Timberland skóm fyrir dömur, herra og börn. 

Timberland-vörurnar bera vitni um fágaða hönnun og vandaðan frágang og eru gerðar til þess að endast. Í framleiðslunni er lögð rík áhersla á umhyggju fyrir umhverfinu og að minnka kolefnisspor með því að endurnýta efni eins og hægt er og stunda ábyrga viðskiptahætti.

Í tilefni af afmælinu gefur Timberland á Íslandi Alzheimersamtökunum eina milljón króna, sem verða nýttar hjá Seiglunni sem afþreyingar- og ferðasjóður fyrir skjólstæðinga.

Fyrir hana

Timberland, 28.492 kr.
Timberland, 20.242 kr.
Timberland, 20.992 kr.
Timberland, 26.992 kr.

Fyrir hann

Timberland, 20.992 kr.
Timberland, 25.492 kr.
Timberland, 17.242 kr.
Timberland, 27.742 kr.
Gjörsamlega geggjuð Timberland týpa í tilefni af Pride-mánuði.

Fyrir börnin

Timberland, 13.492 kr.
Timberland, 9.742 kr.
Timberland, 10.492 kr.
Hvað er sætara en barn í Timberland-skóm?

Vandaður og hlýr fatnaður

Timberland er einnig þekkt fyrir vandaðan og góðan fatnað sem hentar vel fyrir íslenskt veðurfar.
Timberland, 17.242 kr.
Timberland, 42.242 kr.
Timberland, 28.492 kr.
Timberland, 17.992 kr.
Timberland, 44.243 kr.
Timberland, 9.742 kr.
Timberland, 29.992 kr.

Flottir fylgihlutir

Timberland, 6.742 kr.
Timberland, 11.243 kr.
Timberland, 18.743 kr.
Timberland, 3.742 kr.

25% afslátturinn gildir frá fimmtudegi 29. september til sunnudagsins 2. október.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Frægir Íslendingar deila fermingarmyndum

Lífsstíll

Saga Garðarsdóttir: „Þá afneitaði ég djöflinum og öllum hans félögum“

Lífsstíll

Allt fyrir fermingar­veisluna

Lífsstíll

„Þrautin sjálf skiptir ekki öllu máli - heldur leiðin þangað“

Lífsstíll

Kolbrún Pálína: „Fyrir mér er þetta tjáningarform“

Lífsstíll

Heilsumarkmiðin sem skila árangri

Lífsstíll

Ár mikilla breytinga hjá Evu Laufeyju

Lífsstíll

„Ólýsanleg tilfinning að loka svona kafla í lífinu“