VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Síðustu árin hafa vinsældir dekurgjafa og upplifanna aukist svo um munar enda er vellíðan besta gjöfin. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að dekurgjöfum fyrir sjálfa þig eða þá sem þér þykir vænt um. Góðu fréttirnar eru að dagana 8.-13. nóvember er 20% afsláttur af húð-, snyrti- og gjafavöru í Lyfju í Smáralind og á Lyfja.is.