Fara í efni

Fermingar­tískan 2022

Lífsstíll - 15. febrúar 2022

Blúndur, blóm og pastellitir eru staðalbúnaður á fermingardaginn. Skoðum hvað ber hæst í fermingartískunni í ár.

Vero Moda, 7.990 kr.
Galleri 17, 13.995 kr.
Galleri 17, 16.995 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Zara, 7.495 kr.
Esprit, 22.495 kr.
Vero Moda, 7.996 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Vero Moda, 6.990 kr.
Zara, 8.495 kr.
Zara, 7.495 kr.
Meba, 8.900 kr.
Skórnir þínir, 12.995 kr.
Skórnir þínir, 12.995 kr.
Daisy Marc Jacobs Skies er ferskur og unglegur sumarilmur. Fæst í Hagkaup, Smáralind.

Fermingartískan frá Galleri 17

Galleri 17 hefur löngum sett tóninn þegar kemur að fermingartískunni.
Semi-kasjúal lúkk frá Galleri 17.
Fatnaður og fylgihlutir frá Galleri 17. Myndir: Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir.
Vans-skórnir hafa sjaldan verið vinsælli enda sjást þeir á hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Þeir fást í GS Skór.
Esprit, 19.995 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Jack & Jones, 10.990 kr.
Jack & Jones, 12.990 kr.

Dragtir fyrir dömurnar

Það er óþarfi að festa sig í einhverju tilteknu boxi. Það þarf ekki að vera kjóll á fermingardaginn. Dragtir í allskyns litum koma sterkar inn í vortískunni. Jakkarnir eru í yfirstærð og buxurnar víðar og beinar niður. Sérlega smart við strigaskó.
Frá vorlínu Giambattista Valli 2022.
Jakki, Vero Moda, 6.990 kr.
Galleri 17, 13.995/15.995 kr.
Mynd: Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Selected, 7.996 kr.
Meba, 25.900 kr.
Verndarvængur, Jens, 5.900 kr.
Ariana Grande R.E.M, Lyfja, 4.519 kr.
Lindex, 1.399 kr.
Jón og Óskar, 25.900 kr.
Samfestingur, New Yorker, 3.495 kr.
New Yorker, 3.495 kr.
New Yorker, 4.995 kr.
Zara, 8.495 kr.
Zara, 10.995 kr.
Lindex, 5.999 kr.

Hár og förðun

Hér er innblástur að léttri fermingarförðun og rómantískum greiðslum, beint af tískusýningarpallinum.
Falleg hárgreiðsla sem myndi sóma sér vel á fermingardaginn. Tekið baksviðs hjá Alice + Olivia.
Vanda þarf vel til verka þegar förðun á fermingardaginn er annars vegar. Mikilvægt er að halda húðinni léttri og ljómandi og eins náttúrulegri og hægt er. Toppað með smávegis blautum kinnalit og maskara.
Alice + Olivia.
Lyfja, 1.952 kr.
Lifter Glossin frá Maybelline eru dásamlega mjúk og gefa vörunum fallegan ljóma.
MAC Smáralind.
Face and Body-farðinn frá MAC er sérlega náttúrulegur og helst vel á húðinni allan daginn. Tilvalinn fermingarfarði.
Elira, 7.990 kr.
Lip2Cheek frá RMS er hægt að nota bæði á kinnar og varir.
Lyfja, 2.899 kr.
Sky High er frábær maskari frá Maybelline.

Monki og Weekday

Tískukeðjurnar Monki og Weekday eru líka með skemmtilega líflegar og trendí flíkur fyrir yngri kynslóðina.
Monki Smáralind
Weekday Smáralind
Monki Smáralind

Innblástur af tískupöllunum

Hér eru nokkur dress sem geta gefið tískuinnblástur fyrir stóra daginn.
Elie Saab
Alice + Olivia
Alessandra Rich
Giambattista Valli
Alice + Olivia
Lillablár augnskuggi kemur fallega út við pastelliti vortískunnar.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Óskalisti stílista á afslætti á Dekurkvöldi

Lífsstíll

Valentínusar­dagurinn nálgast

Lífsstíll

Ættum við að bæta kollageni inn í rútínuna okkar?

Lífsstíll

Rakel María þjálfari gefur góð heilsuráð

Lífsstíll

Helga Magga næringarþjálfari deilir hollum og góðum uppskriftum

Lífsstíll

Magnaður snjallhringur kominn á markað

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Jólagjafa­hugmyndir Rakelar Maríu