Abeille Royale Bee Lab Shot
Ný 7 daga ljómameðferð sem virkar á djúpar hrukkur, styrkir húðina og veitir henni ómótstæðilegan ljóma og kraftmikið búst.
-
Skref 1: Taktu eina kúlu (Bee Lab Shot) í lófann.
-
Skref 2: Bættu við 10 dropum af Youth Watery Oil Serum. (Mundu að hrista glasið örlítið áður.)
-
Skref 3: Kúlan leysist strax upp og myndar ferska formúlu sem gott er að blanda saman og „hlýja“ aðeins í lófanum.
-
Skref 4: Berðu á andlit og háls, þar á eftir kemur andlitskrem (t.d. Honey Treatment Cream.)
Notaðu eina kúlu á hverjum degi 7 daga í röð. Gott er að nota meðferðina 3-4 sinnum á ári eða þegar húðin þarfnast smá extra umhyggju.
Mælum með að kíkja í heimsókn í Hagkaup Smáralind en afslátturinn er út 27. ágúst.