Fara í efni
Kynning

Eins og fylliefni í hylki

Fegurð - 1. september 2025

 Nýju HA + Peptíð hylkin frá Elizabeth Arden eru bylting í húðumhirðu. Um er að ræða silkimjúkt serum sem gefur húðinni fyllingu og raka á einungis 10 mínútum. Klínískar rannsóknir sýna að húðin fær allt að 39% meiri fyllingu strax og 109% aukningu á náttúrulegri hýalúrónsýru – fyrir djúpvirkan raka, stinnari áferð og geislandi útlit.

Formúlan þéttir húðina og bætir sýnilega andlitslínurnar. Hún er unnin úr ör-HA sameindum sem eru 500 sinnum smærri en hefðbundin hýalúrónsýra og nær því fjórum sinnum dýpra inn í húðina. Niðurstaðan er djúpvirkur raki og fyllingaráhrif sem virka eins og fylliefni – en allt innsiglað í eitt lítið hylki.
Berið hylkin á húðina kvölds eða morgna, eitt og sér eða undir krem. Til að hámarka fyllingaráhrif serumsins mælum við með Hydra-Plumping Water Cream fyrir skothelda tvennu.
Nýju HA + Peptíð hylkin frá Elizabeth Arden innihalda 80,3% meira af hýalúrónsýru sem veitir djúpvirkan raka og peptíðin styrkja og auka kollagenframleiðslu húðarinnar.

Þessi vatnslausa formúla er hjúpuð með 100% jurta- og steinefnum sem brotna niður á náttúrulegan hátt í umhverfinu. Hún er vegan, ilmefnalaus og hentar öllum húðgerðum - jafnvel viðkvæmustu húð.

Meira úr fegurð

Fegurð

7 daga kraftmikil ljómameðferð frá Guerlain (og 20% afsláttur)

Fegurð

Náðu í sumarljómann með Terracotta

Fegurð

ChitoCare beauty: Náttúruleg bylting í öldrunarvörn húðar

Fegurð

Nýtt og spennandi á Tax Free

Fegurð

Ljómandi húð og hámarksvörn í sumar

Fegurð

Hækkandi aldur þarf ekki að þýða öldrun húðarinnar

Fegurð

Kylie með nýjan sjóðheitan og sexí ilm

Fegurð

Heitast í hári 2025