Gjafakassar
Í Lyfju er hægt að fá úrval gjafaaskja á breiðu verðbili, fyrir öll kyn og aldur. Hér eru nokkrar sem okkur líst sérstaklega vel á og eru á 20% afslætti þessa dagana.
Fyrir unglinginn
Hér eru nokkrar skotheldar hugmyndir fyrir unglinginn í þínu lífi.
Ilmur af jólum
Ilmvatnsgjafakassar eru tilvaldir undir jólatréð.
Dekurdagatöl
Vinsældir jóladagatala fyrir fullorðið fólk hefur vaxið í vinsældum síðustu árin. Hver væri ekki til í að gera vel við sig með einum þessara og hlakka til að vakna hvern einasta morgun fram að jólum?
Vellíðan er besta gjöfin
Þegar við erum heilbrigð gerum við allt betur. Heilsufarsmæling í Lyfju er gjöf sem getur skipt sköpun og heldur áfram að gefa út lífið þar sem mælingarnar geta gefið góða sýn á almennt heilbrigði og metið líkur á að þróa með sér lífstílssjúkdóma. Gjafabréf í heilsufarsmælingu styðir við heilbrigðan lífstíl og vellíðan. Vellíðan er besta gjöfin.