Fara í efni

Hvernig öndum við án hafsins? Áhrifarík húðvörulína frá Biotherm

Fegurð - 5. maí 2021

Húðvörurnar frá Biotherm hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur en nú er enn ein góð og gild ástæða til þess að fjárfesta í vöru frá þeim. Biotherm hefur í samstarfi við listakonuna Coco Capitán gefið út vörulínu í takmörkuðu upplagi í umbúðum eftir Coco sem minnir okkur á mikilvægi hafsins okkar.

Vinsælu húðvörurnar Life PlanktonTM Elixir, Lait Corporel og Aquapower bera nú kröftug skilaboð til framtíðar hafsins okkar. Þetta samstarf er hluti af skuldbindingu Biotherm við Blue Beauty um að draga úr áhrifum plasts í höfum okkar en Biotherm notar 100% endurunnin efni í umbúðir sínar.

Hvernig öndum við án hafsins?

5-12. maí eru allar vörur frá Biotherm á Tax Free afslætti í Hagkaup í Smáralind. Þegar verslað er fyrir 3.900 kr. eða 5.900 kr. eða meira færðu snyrti- eða sundtösku sem kaupauka. Life PlanktonTM Elixir-serumið inniheldur hýalúronsýru, Life PlanktonTM og C-vítamín og hentar öllum, dömum og herrum. Blue Therapy Red Algae kremlínan lyftir, fyllir upp í línur, gefur raka og jafnar áferð húðarinnar.

Goðsagnakenndu húðvörurnar frá Biotherm koma nú í náttúruvænum og fallegum umbúðum eftir listakonuna Coco Capitán í takmörkuðu upplagi.

Biotherm fæst í Hagkaup í Smáralind.

Mikilvægi hafsins

Listakonan Coco Capitán hefur löngum heillast að hafinu.

Þú verður ekki svikin af vörum frá Biotherm en þú færð þær í Hagkaup í Smáralind.

Meira úr fegurð

Fegurð

Kylie með nýjan sjóðheitan og sexí ilm

Fegurð

Heitast í hári 2025

Fegurð

Goðsagna­kenndu næntís varalitirnir frá MAC með endurkomu

Fegurð

Nýtt og spennandi á Tax Free

Fegurð

Marg­verðlaunaða augnhára­serumið RevitaLash fæst á Tax Free

Fegurð

Ómót­stæðilegar nýjungar frá Guerlain

Fegurð

Nýjar og spennandi lúxus brúnkuvörur

Fegurð

Förðunarfræðingurinn okkar mælir með á Tax Free