Fara í efni

Kylie með nýjan sjóðheitan og sexí ilm

Fegurð - 9. apríl 2025

Mikil spenna er í kringum nýjasta ilm Kylie Jenner enda um eina skærustu stjörnu samtímans að ræða. Skoðum nýjustu rósina í hnappagat Kylie.

Cosmic Kylie Jenner Eau De Parfum

Nýjasta viðbótin í hnapparós Kylie heitir Cosmic Kylie Jenner 2.0. Blóma-amber ilmurinn umvefur þig ilmtónum af perum, lavenderkjarna og amberblöndu sem endist allan daginn. Ilmurinn er ferskur og sætur með hlýjum undirtónum og mun án efa slá í gegn eins og sá fyrri.
Cosmic Kylie Jenner 2.0 kemur í verslun Hagkaups í Smáralind föstudaginn 11. apríl.
Helstu ilmtónar • Opnun: perutónar og bleikur piparkjarni • Hjarta: vanillu-orkídeublanda og lavenderkjarni • Grunnur: amber- og sandelviðarblanda
Ilmurinn kemur í eftirfarandi stærðum: penspray 10 ml. stærð, 30 ml og 50 ml.

Kylie er að sjálfsögðu andlit ilmsins eins og gefur að skilja enda frægð hennar og frami einstaklega söluvænlegur.

Kylie-ilmurinn kemur í verslanir Hagkaup í Smáralind föstudaginn 11. apríl!

Meira úr fegurð

Fegurð

Heitast í hári haustið 2025

Fegurð

Spennandi ilmir frá Gucci, Burberry og Marc Jacobs

Fegurð

Nýr Boss ilmur slær í gegn

Fegurð

Ástarbréf frá Ariönu Grande

Fegurð

Eins og fylliefni í hylki

Fegurð

7 daga kraftmikil ljómameðferð frá Guerlain (og 20% afsláttur)

Fegurð

Náðu í sumarljómann með Terracotta

Fegurð

ChitoCare beauty: Náttúruleg bylting í öldrunarvörn húðar