VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Eins heillandi og kjólar í nýjasta tískulitnum og mest trendí fylgihlutir næstu árstíðar eru, þá verðum við að vera talskonur klassískra flíka og fylgihluta sem standast tímans tönn. Stílistinn okkar sérvaldi topp 10 lista sem vert er að fjárfesta í fyrir sumarið, hvort sem þú ætlar að spóka þig á suðurlandi eða í Suður-Frakklandi.
Þú getur dressað víðar buxur upp og niður, allt eftir tilefni og fylgihlutunum sem þú parar við!