Fara í efni

30 vel valin dress í veisluna

Tíska - 28. mars 2022

Nú þegar ekkert hefur mátt gera lengi er ekki laust við að fólk sé orðið frekar þyrst í veisluhöld. Þá er nú gaman að splæsa í nýtt dress og njóta þess að sýna sig og sjá aðra. Hér eru nokkur vel valin frá stílistanum okkar.

Svartur, karlmannlegur blazer gerir rómantískan kjól töffaralegri.

Rómantík

Rómantískir kjólar eru klassískir í brúðkaupsveisluna í sumar.
Selected, 9.996 kr.
Esprit, 17.495 kr.
Esprit, 24.995 kr.
Karakter, 24.995 kr.
Notaðu varalit sem fylgihlut! Nýju Shine Addict-varalitirnir frá Dior eru silkimjúkir og litsterkir. Fást í Hagkaup, Smáralind.

Studio lína

Svokölluð Studio-lína Zara er nýkomin út en hún inniheldur nokkur mjög veisluvæn dress.
Zara, 19.495 kr.
Zara, 25.995 kr.
Opið bak er ákveðinn vá-faktor!
Zara, 7.495 kr.
Zara, 7.495 kr.
Satínkjólar í undirkjólastíl eru sexí og auðveldir í stíliseringu við blazer, geggjaða hæla og flotta tösku.
Zara, 7.495 kr.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 7.495 kr.
Galleri 17, 22.995 kr.
Poppaðu upp á dressið með fylgihlutum í skærum lit.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Fylgihlutir í skærgrænum lit eru heitasti tískuvarningurinn um þessar mundir.

Dragtir

Dragtir eru sjóðheitar, hvort sem þú kýst mínípils-útgáfu eða satíndragt með klauf á buxunum eins og sjást hér fyrir neðan, þá færðu pottþétt tískuprik í kladdann fyrir klæðaburð á næsta mannamóti.
Eiturgrænt og eggjandi!
Xenia Adonts glæsileg í Chanel-legri dragt.
Zara, 10.995/5.495 kr.
Zara, 16.995/6.495 kr.
Vertu óhrædd við að para saman skæra og skemmtilega liti.
Zara, 21.995 kr.
Zara, 16.995 kr.
Selected, 19.990 kr.
Steve Madden, GS Skór, 19.995 kr.
Zara, 6.495 kr.
Selected, 7.996 kr.
Vero Moda, 7.996 kr.
Vero Moda, 16.990 kr.
Steve Madden, GS Skór, 21.995 kr.
Karakter, 23.995 kr.
Kaupfélagið, 22.995 kr.
Lindex, 5.999 kr.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 9.995 kr.
Monki, Smáralind.
Lindex, 7.999 kr.
Zara, 6.495 kr.
Samfestingar verða sjóðheitir í sumar!
Esprit, 29.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Brúðarkjólatískan 2022

Tíska

Flottustu og fjölhæfustu dragtirnar

Tíska

40 sætustu sundfötin sumarið 2022

Tíska

10 beisik en ekki boring flíkur og fylgihlutir til að fjárfesta í fyrir sumarið

Tíska

Fjölhæfasta flíkin í fataskápnum

Tíska

Sumartískan-þetta er það eina sem þú þarft!

Tíska

Þetta trend er allstaðar!

Tíska

Karlatískan sumarið 2022