VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Gallabuxurnar eru er án efa vinnusamasta flíkin í fataskápnum okkar. En hvaða týpur eru vinsælar í dag, hvernig er best að stílisera þær og hvaða skór passa best við? Við skelltum okkur yfir á meginlandið, á tískuviku í Mílanó, París, London og New York, fyrir smá innblástur og stúderuðum hvernig tískukrádið stælar gallabuxurnar sínar þessa dagana.