Fara í efni

50 leiðir til að klæðast gallabuxum

Tíska - 10. janúar 2023

Gallabuxurnar eru er án efa vinnusamasta flíkin í fataskápnum okkar. En hvaða týpur eru vinsælar í dag, hvernig er best að stílisera þær og hvaða skór passa best við? Við skelltum okkur yfir á meginlandið, á tískuviku í Mílanó, París, London og New York, fyrir smá innblástur og stúderuðum hvernig tískukrádið stælar gallabuxurnar sínar þessa dagana.

501 týpan

Beinar gallabuxur í anda klassísku 501 frá Levi´s halda velli og virðast alls ekkert á útleið hjá tískukrádinu vestanhafs. Hvort sem þú stælar þær við eitthvað einfalt eins og hvítan stuttermabol og strigaskó eða skyrtu og hæla, eiga þær alltaf vel við.
Gallajakki við gallabuxur, hvít skyrta og strigaskór=kombó sem klikkar ekki!
Fyrirsætan Karlie Kloss í klassísku dressi.
Smart dress!
Fallegir loafers koma vel út við þessa gallabuxnatýpu.
Ballerínuskórnir eru að koma sterkir inn í vor.
Lágar gallabuxur í anda aldamótatískunnar eru að trenda.
Hælar gefa eitthvað extra.
Stílstjarnan Grece Ghanem er svo flott!
Rauðu hælarnir taka þetta dress upp á næsta level.
Galla á galla eða kanadíski tuxedo-inn eins og við köllum stílinn á þessum bæ, er vinsæll hjá stílstjörnunum.
Rowe Extra High Straight Jeans, Weekday, Smáralind.
Levi´s 501, Levi´s Smáralind, 17.990 kr.
Zara, 5.495 kr.
Zara, 5.495 kr.
Selected, 16.990 kr.
Selected, 16.990 kr.
Esprit, 16.495 kr.
Hanna, Lindex, 7.999 kr.
Franka, Lindex, 7.999 kr.

90´s baggy

Últra víðar gallabuxur sem oft og tíðum líta út fyrir að vera mörgum númerum of stórar eru að trenda. Sitt sýnist hverjum en þið eruð allavega með á nótunum, því víðari, því betri í vor!
Þóra Valdimars er þekkt fyrir að vera með tískuputtana alla á púlsinum. Hér sést hún á strolli á tískuviku í Mílanó.
Hér eru nærurnar til sýnis í anda aldamótatískunnar.
Vel skreyttar!
Stutta skyrtan nýtur sín vel við þessar baggy 90´s- týpu.
Kúl og kasjúal við strigaskó og hlýrabol.
Emily Ratajkowski kynþokkafull í víðu galladressi.
Zara, 6.495 kr.
Astro Loose Baggy Jeans, Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 5.196 kr.
Yoko, Monki, Smáralind.
Til að fá smá auka hæð er gott að klæðast hælum við víðu gallabuxurnar og þröngu að ofan, svona til að leika sér að hlutföllunum á skemmtilegan hátt.

Útvíðar

70´s stíllinn er enn vinsæll í tískuheiminum og útvíðu buxurnar koma sterkar inn, við sem ólumst upp við annað ránd á tíunda áratugnum erum ekki alveg sannfærðar.
Seventís væbið tekið alla leið!
Rokk og ról!
Erum við reddí í útvíðu gallabuxurnar enn á ný?
Casey Low Flared Jeans, Weekday, Smáralind.
Utopia Low Flared Jeans, Weekday, Smáralind.

Cargo

Eins og við höfum hamrað á í nokkra mánuði þá munu buxur í cargo-stíl vera mikið æði á næstu misserum. Gallabuxna-cargo er líka málið ef marka má stílstjörnurnar.
Buxur, pils og jakkar í cargo-stíl eru það heitasta um þessar mundir.
Ítalska tískudívan Anna Dello Russo smart í kanadískum tux.
Gallajakki við gallabuxur eru það heitasta á tískukrádinu í dag.
Case in point.
Ljósar og víðar við strigaskó og smart kaðlapeysu.
Area High Denim Cargo Trousers, Weekday, Smáralind.
Zara, 5.495 kr.
Zara, 7.495 kr.
Riki Blue Utility Jeans, Monki, Smáralind.

X-faktor

Nokkrir gallabuxnastílar vöktu sérstaklega athygli okkar á tískuviku.
Þessar líta út fyrir að vera vatteraðar!
Loewe-lúkk frá toppi til táar. Við erum sökkerar fyrir dökkbláu gallaefni og brúnum lit pöruðu saman.
Við vitum ekki allllveg með þessar ýkt eyddu gallabuxur, það er eitthvað svo lítið eftir.
Af hverju að hafa eitt mitti ef hægt er að hafa tvö?
Þessar eru með teygju í mittinu og minna á jogging-buxur að ofan. Töff eða ekki?
Hér má sjá útlitið á mittinu betur.
Hné til sýnis!
Það er ákveðinn x-faktor í þessari gallabuxnatýpu sem við fílum vel.

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn