Fara í efni

50 sætustu sundfötin fyrir sumarið

Tíska - 15. maí 2024

Hér eru flottustu sundfötin fyrir sumarið 2024 samankomin á einum stað!

Ímyndaðu þér glamúrus sumarfrí í Suður Frakklandi og veldu sundföt sem passa við væbið. Hægt er að klæðast sundbol sem þessum við pils á kvöldin.

Glamúr

Gylltir fylgihlutir, hlébarðamynstur og St. Tropez, það gerist ekki meira glamúrus!
Boss, Mathilda, 24.990 kr.
Zara, 6.995 kr.
New Yorker, 2.195 kr.
Zara, 6.995 kr.
Vila, 7.990 kr.
New Yorker, 1.495/2.195 kr.
Emporio Armani, Mathilda, 22.990 kr.
Zara, 6.995 kr.
New Yorker, 1.495/2.195 kr.
Væntanlegt hjá New Yorker.
Zara, 6.995 kr.

Sportí

Hér eru sundbolir fyrir sportí spæs!
Calvin Klein, Galleri 17, 16.995 kr.
Útilíf, 10.900 kr.
Útilíf, 8.990 kr.
66°Norður, 15.900 kr.
Útilíf, 10.900 kr.

Mínimal

Stundum er einfaldleikinn einfaldlega bestur.
Úr sumarlínu H&M.
Galleri 17, 17.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 6.990 kr.
Zara, 6.995 kr.
Air, 8.995 kr.
Weekday, Smáralind.
66°Norður, 7.900/7.900 kr.
Zara, 4.595 kr.
New Yorker, 1.495/1.695 kr.
Zara, 3.995/4.595 kr.
Zara, 4.595 kr.
Zara, 6.995 kr.
New Yorker-væntanlegt.
Weekday, Smáralind.

Klippt og skorið

Klippt og skorið trendið heldur áfram og sundbolatískan ber þess merki.
Úr sumarlínu H&M.
Zara, 6.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Sumarlína H&M 2024.
Zara, 3.995/4.595 kr.

Með stuðningi

Því stundum þurfum við á stuðningi að halda.
Lindex, 5.595/3.595 kr.
New Yorker, 2.195/1.495 kr.
Lindex, 5.599/3.599 kr.
Væntanlegt frá New Yorker.
Lindex, 5.999/3.599 kr.
Lindex, 3.999/5.499 kr.
Zara, 4.595/3.995 kr.
Ekki gleyma sólarvörninni!
Sun Care Face Stick frá Clarins, Hagkaup, 4.799 kr.
Sólarvarnarúði frá Sensai, Hagkaup, 12.999 kr.
Lituð sólarvörn frá Bioderma, Lyfja, 4.498 kr.
Sólarvörn frá La Roche-Posay, Lyfja, 5.049 kr.
Chanel var að koma með á markað ný sólarpúður sem eru sett saman af þremur mismunandi litatónum. Eitt í brúnum tón, einn kinnalitur og highlighter. Hægt að nota í sitthvoru lagi eða blanda öllum saman fyrir sólkysst útlit. Einnig sniðugt að nota til að skyggja í kringum augun og umbúðirnir eru að sjálfsögðu ekki af verri endanum, í anda Chanel.
Les Beiges Healthy Glow Sun-kissed Powder frá Chanel er komið í Hagkaup, Smáralind.

Meira úr tísku

Tíska

Topp trend hjá skandinavískum áhrifavöldum

Tíska

Fullkomnaðu fataskápinn fyrir sumarið

Tíska

Sætustu strigaskórnir fyrir sumarið

Tíska

Frískaðu upp á fataskápinn fyrir sumarið

Tíska

Þetta trend verður út um allt í sumar

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til