Fara í efni

55 fallegir og fyrir­hafna­lausir kjólar sem fá okkur til að dag­dreyma um vorið

Tíska - 12. mars 2021

Við bíðum spenntar eftir vorinu þrátt fyrir vitneskju um að páskahretið sé eftir. Það er alltaf eftir! Hér eru 55 fallegir og fyrirhafnalausir kjólar sem fá okkur til að dagdreyma um vorið.

Kjóll sem hægt er að skella sér í, umhugsunarlaust, verður seint ofmetinn.

Mynd frá strætum Lundúnarborgar, IMAXtree.

Skyrtukjólar eru góð fjárfesting enda ganga þeir við nánast hvaða tilefni sem er.

Mynd frá tískuviku í Köben, IMAXtree.

Langermakjólar við þykkar sokkabuxur og stígvél eru góðir á milli árstíða þegar við höldum að vorið sé komið en hið árlega páskahret er alltaf eftir. Alltaf!

Mynd frá tískuviku í Köben, IMAXtree.

 

Þessi er geggjaður í eigin persónu! Zara, 8.495 kr.

Black & Beautiful

Litli, svarti kjóllinn er klassísk eilífðareign.

Við getum ekki beðið eftir því að klæðast kjólum í þessari sídd en þangað til pörum við þá við útvíðar leggingsbuxur eða yfir gallabuxur.

Mynd frá tískuviku í London, IMAXtree.

Hvítt og krisp

Hvað segir vor og sumar meira en hvítur, bróderaður blúndukjóll og sandalar?

Zara, 10.995 kr.

Skemmtilegt og skræpótt

Vorið er tíminn til þess að leika sér með mynstur. (Og ferðast um á hjóli!)

Mynd frá tískuviku í Köben, IMAXtree.

Vorið er tíminn til þess að leika sér með mynstur. (Og ferðast um á hjóli!)

Meira úr tísku

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París

Tíska

Val stílista á Tilboðsvöku í Smáralind

Tíska

Trendin sem við viljum tileinka okkur frá tískuviku í New York