Fara í efni

Flottustu árshátíðar­dressin

Tíska - 10. október 2022

Nú líður senn að árshátíðum og jólahlaðborðum. Stílisti HÉRER ákvað að hjálpa til við höfuðverkinn sem fylgir því að finna rétta dressið.

Pallíettur og fjaðrir eru áberandi í kjólatískunni þessa tíðina. 

Glimmer, gleði og glans

Glimmer og pallíettur fylgja óneitanlega árstíðinni og það verður að segjast að glimmerkjóll er akkúrat málið á árshátíðina. Kjólar sem eru skreyttir semalíusteinum, jafnvel af stærri gerðinni eru áberandi í hátískunni í haust.
Kjólar skreyttir stórum semalíusteinum eru að trenda!
Af hverju ekki að taka þetta alla leið með regnbogaglimmerdressi?
Enn einn semalíukjóllinn!
Victoria´s Secret fyrirsæta rokkar pallíettur!
Það er flapper-stíll á þessum!
Svartur blazer í yfirstærð er falleg andstæða við glitrandi kjól.
Vero Moda, 19.990 kr.
Selected, 29.990 kr.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 7.495 kr.

Fjaðrir

Bættu smá drama í dressið með fjaðraflík.
Fjaðrirnar gera átfittið!
Anna Dello Russo sæt í bleikum fjaðrakjól.
Þessi væri flott við leðurpils og kúl hæla. Zara, 14.995 kr.
Zara, 14.995/8.495 kr.

Litagleði

Ef þú velur kjól í áberandi lit ertu klár á því að vekja eftirtekt hvert sem þú ferð.
Skærgulur kjóll við fagurbrúnan húðtón, hversu fallegt?
Skærbleikur Valentino klikkar ekki!
Grænt leðurdress er statement!
Zara, 7.495 kr.
Galleri 17, 18.396 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 8.495 kr.
Mynstruð dragt kemur líka til greina! Vero Moda, 19.990 kr.

Litli svarti kjóllinn

Ef allt annað þrýtur kemur litli, svarti kjóllinn alltaf sterkur inn.
Einfaldleikinn í sinni fallegustu mynd.
Tuxedo-jakki yfir pallíettukjól er gott kombó.
Hlébarðafylgihlutir poppa upp á einfaldan, svartan kjól.
Leðurjakkinn kryddar kvenlegan kjól.
Litli, svarti kjóllinn klikkar seint.
Axlapúðarnir gefa kjólnum kúl yfirbragð.
Drengjakollurinn er punkturinn yfir i-ið!
Ef allt annað þrýtur kemur litli, svarti kjóllinn sterkur inn!
Selected, 12.990 kr.
Galleri 17, 18.396 kr.
Galleri 17, 18.396 kr.
Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 19.990 kr.
Kryddaðu litla svarta kjólinn með fylgihlutum eins og fjaðra-cape, stórum eyrnalokkum, glimmertösku eða áberandi hælum.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 14.995 kr.
Meba, 22.900 kr.
Nýtt frá H&M.
Nýtt frá H&M.
Jens, 6.900 kr.
Jón og Óskar, 21.300 kr.

Woman in Red

Rauður er kynþokkafullur litur og smellpassar inn í jólavertíðina.
Fiftís-stíllinn er elegant og Dior-taskan toppar lúkkið.
Camila Coelho alltaf smart.
Zara, 6.495 kr.

Korsettukjólar

Kjólar innblásnir af korsilettum eru sjóðheitir í dag.
Guðdómleg gyðja í fagurgulum silkikjól sem myndi sóma sér vel á hvaða árshátíð sem er!
Zara, 12.995 kr.
Zara, 12.995 kr.
GS Skór, 19.995 kr.
Zara, 8.495 kr.
Kaupfélagið, 15.995 kr.
Kaupfélagið, 22.995 kr.
Fallegur samfestingur er líka option! Zara, 8.495 kr.

Meira úr tísku

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska

Bóhemtískan með endurkomu