Prjónadress drauma okkar við fagursniðnar "afabuxur". Sólgleraugun setja svo punktinn yfir i-ið.
XL
Skyrtur, blazerar og buxur eru nú í yfirstærð. Og þú færð bónusstig fyrir axlapúða!
Volume is the new black.
Þóra Valdimars lét sig ekki vanta á tískuviku í Köben enda er hún drottning götutískunnar.
Æpandi litakombó
Þó svart, hvítt og beis hafi verið áberandi litakombó á tískuvikunni í Köben mátti þó finna allskyns áhugaverðar samsetningar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Því stærri sem axlapúðarnir eru, þeim mun nær ertu guði?
Emili Sindlev er ein ferskasta stílstjarna Skandinavíu.
Neglurnar fá líka mikla ást og eru skreyttar í öllum regnbogans litum.
Þá er bara að bíða eftir hækkandi sól!