Fara í efni

Brúðarkjólatískan 2022

Tíska - 7. júní 2022

Sumarið 2022 verður án efa sumar brúðkaupa og veisluhalda sem hafa verið sett á ís síðastliðin ár. Við kynntum okkur tískuna í brúðarkjólum sumarið 2022.

Fjaðrir

Fjaðrir hafa verið áberandi í tískunni að undanförnu. Brúðarkjólatískan er ekki undanskilin og gefur heildarmyndinni glamúrblæ sem erfitt er að standast.
Costarellos.

Bóhem

Blúndur eru nánast staðalbúnaður í brúðarkjólum en kögrið er að koma sterkt inn hjá þeim sem fíla bóhemstílinn.
Costarellos.
Costarellos.

Mínimalismi

Hér er eitthvað fyrir mínimalistana.
Lihi Hod.
Lihi Hod.
Marylise Rembo.
Nicolas Milano.
Monique Lhuillier.
Monique Lhuillier.
Rosa Clara.
Rivini.
Amsale.

Sexy Back

Sumir kjólar eru með betra bak en aðrir.
Isabel Sanchis.
Halfpenny.
Modeca.
Kayrouz.
Costarellos.
Alyne.
Monique Lhuillier.
Ef dressið er mínimalískt er gaman að leika sér með fallegt slör eða slaufu eins og þessa.

Prinsessu

Það er af nægu að taka þegar kemur að prinsessulegum brúðarkjólum. Blúndur, semalíusteinar og allur pakkinn.
Atelier Pronovias.
Atelier Pronovias.
Demetrios.
Galia Lahav.
Lalanza.
Zuhair Murad.
Dana Harel.
Atelier Pronovias.
Hárspangir- og skraut með grísku ívafi gefur brúðinni exótískt og seiðandi útlit.

Karlatískan

Við urðum nú að hafa karlana með, þó tískan sé nú öllu klassískari þar á bæ. Þeir sem eru til í að vera svolítið öðruvísi geta til dæmis valið um skæra og skemmtilega litatóna á jakkafötunum!
Carlo Pignatelli.
Carlo Pignatelli.
Carlo Pignatelli.
Ramon Sanjurjo.
Ramon Sanjurjo.
Ramon Sanjurjo.
Ramon Sanjurjo.

Smart dragt

Þær sem vilja taka Biöncu Jagger á þetta, er dragt flott option.
Amsale.
Yolancris.
Kayrouz.
Bianca Jagger klæddist hvítri dragt frá Yves Saint Laurent þegar hún gekk að eiga sinn heittelskaða Mick Jagger á áttunda áratugnum. Segja má með sanni að hún sé mikill áhrifavaldur þar sem hún gaf konum "leyfi" til að klæðast því sem þær vildu á stóra daginn.

Undirfatastíll

Kourtney Kardashian startaði trendi þegar hún klæddist brúðarkjól frá Dolce & Gabbana er hún gekk að eiga Travis Barker á dögunum en hönnun hans var innblásin af undirfötum sjöunda áratugarins.
Kourtney Kardashian og Travis Barker á brúðkaupsdaginn.
Dana Harel.
Ines by Ines.
Lifandi blóm hafa verið vinsæl síðustu misseri, bæði stök í hárið og sem blómakrans.

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn