Fara í efni
Bleik Miðnæturopnun 2. október

Dúndurdílar á Miðnætur­opnun! (Það sem er á radarnum hjá stílistanum okkar!)

Tíska - 1. október 2024

Það verður ýmislegt skemmtilegt um að vera á bleikri Miðnæturopnun í Smáralind þann 2. október þar sem verður bæði hægt að gera dúndurgóð kaup fyrir alla fjölskylduna og styðja við Krabbameinsfélagið með þátttöku í risa happdrætti, svo eitthvað sé nefnt. Komdu og gerðu þér dagamun á miðvikudaginn og njóttu þess að versla, njóta og gera góðverk í leiðinni.

Fyrir hana

Ef við mættum ráða fengi Anine Bing að heima í heild sinni inni í fataskápnum okkar! Jakki frá Anine Bing, Mathilda, 119.990 kr. (20% af öllu!)
GS Skór, 36.995 kr. (20% af öllu!)
Það er svo mikill „cool girl faktor“ yfir Miu Miu-gleraugunum! Optical Studio, 57.300 kr. (20% af öllu!)
Karakter, 46.995 kr. (20% af öllu!)
Galleri 17, 17.995 kr. (20% af öllu!)
Celine, Optical Studio, 99.900 kr. (20% af öllu!)
Hin fullkomna kamellitaða kasmírkápa fundin? Mathilda, 84.990 kr. (20% af öllu!)
20% af öllu hjá Weekday ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira!
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 129.990 kr. (20% af öllu!)
Lindex, 9.999 kr. (20% af öllu!)
H&M er með mjög girnilega haustlínu en það er 20% af öllu á Miðnæturopnun ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira.
Lila Moss smart í haustlínu H&M sem fæst í Smáralind.
GS Skór, 42.995 kr. (20% af öllu!)
SIX, 3.995 kr. (25% af öllu!)
Jens, 16.900 kr. (20% af öllu nema gulli!)
Armani, Meba, 95.500 kr. (20% af öllu!)
Skartgripirnir frá Sif Jakobs eru alltaf góðar gjafir! Meba, 15.900 kr. (20% afsláttur af öllu!)
Guerlain er með 25% afslátt á Miðnæturopnun og Terracotta-farðinn frá þeim er topplistanum okkar. 100% meðmæli!
Internetið er búið að loga síðan nýi stiftfarðinn frá Dior kom á markað en hann er kominn til landsins! Trúið því sem þið heyrið, hann er eins og smjör á húðinni en þornar í satínáferð sem „blörrar“ einstaklega fallega. Gæti ekki verið einfaldari í notkun og hreint út sagt dásamlegur. Á Miðnæturopnun er 20% afsláttur af snyrtivörum í Hagkaup og því um að gera að grípa gæsina!

Ef þú ert á höttunum eftir skyggingastifti þá var Dior einnig að gefa út bronzer/skyggingastifti í sömu formúlu.

Synchro Skin Self Refreshing og Radiant Lifting-farðarnir frá Shiseido eru nýkomnir í enn betri formúlu, ef það var þá hægt. Þessi er alltaf á topplista hjá okkur og þú verður eiginlega að prófa til að skilja. (20% afsláttur af snyrtivöru í Hagkaup!)

Guerlain var að koma út með Contour-varalitablýnta sem hitta naglann þráðbeint á höfuðið. Litur númer tvö er í uppáhaldi hjá okkur, enda ekta næntís litur! (25% afsláttur af Guerlain á Miðnæturopnun!)

Ef þú hefur verið að leita að staðgengli fyrir Givenchy-púðrið til að nota undir augun, sem „blörrar“ og birtir yfir, þá er Future Solution LX frá Shiseido eitthvað annað. (20% afsláttur í Hagkaup!)
The Body Shop býður 25% af öllu á Miðnæturopnun! Tími til að gera góð kaup.

Fyrir hann

Æðisleg peysa fyrir hann í besta haustlitnum! Kultur Menn, 26.995 kr. (20% af öllu!)
Timberland, 27.990 kr. (25% af öllu!)
Þessi væri tilvalin í jólagjöf fyrir herrann! Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 29.980 kr.
Það er Barbour-stíll yfir þessum! Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 59.980 kr. (20% af öllu!)
Kultur menn, 29.995 kr. (20% af öllu!)
Galleri 17, 99.995 kr. (20% af öllu!)
Útilíf, 33.900 kr. 20% af öllu!
Icewear X Patrik Atlason, 11.990 kr. (20% af öllu!)
Icewear X Patrik Atlason, 9.990 kr. (20% af öllu!)
40% afsláttur af peysum og 30% afsláttur af jökkum í Dressmann og Dressmann XL!
Smart yfirhafnir hjá Weekday. 20% af öllu ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira.
Jón og Óskar, 79.000 kr. (20% af öllu nema 10% af giftingahringum)

Börnin

Okkur dreymir um þessa galla í öllum litum á börnin! Air, 20.995 kr. (20% af öllu!)
Við elskum ungbarnalínuna frá Lindex, 2.799 kr. (20% af öllu!)
Útilíf, 13.900 kr. (20% af öllu!)
Útilíf, 15.500 kr. (20% af öllu!)
Icewear, 18.990 kr. (20% af öllu!)
Samstarfslína Reebok og H&M fyrir börnin er svakalega kjút! (20% afsláttur af öllu í H&M ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira!)

Þessir kuldaskór frá Bisgaard eru á óskalistanum okkar fyrir börnin í vetur!

 

Steinar Waage, 12.995 kr. (20% af öllu!)
Sjáumst í bleikri stemningu á Miðnæturopnun í Smáralind 2. október!

Meira úr tísku

Tíska

Kíkt í pokann hjá tónlistarmanninum Daniil

Tíska

Frelsi til að vera þú sjálf

Tíska

Kíkt í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins

Tíska

Silfur er að trenda

Tíska

Topp 30 yfirhafnir fyrir karlana í haust

Tíska

Topp trend á tískuviku í París

Tíska

Beyoncé í sjóðheitu sambandi með Levi´s

Tíska

Taktu þátt í bleika mánuðinum