Reffilegur rykfrakki
Rykfrakkinn er tímalaus og elegant, fullkominn yfir jakkafötin eða einfaldlega dagsdaglega. Yfirhöfn sem passar við nánast allt í fataskápnum og hægt að „layera“ á ótal vegu.
Lekker leðurjakki
Með leðurjakkanum geturðu sýnt þinn innri töffara. Jafn ómissandi í fataskápinn í haust og góðir skór.
Sérlega sportí
Léttur, hagnýtur og þægilegur hversdagsjakki er ómissandi í haustveðrinu og eitthvað sem er alltaf gott að eiga í fataskápnum.