Fara í efni

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska - 27. ágúst 2025

Þegar haustið læðist að skiptir yfirhöfnin lykilmáli enda ein praktískasta flíkin í fataskáp Íslendinga. Í ár sjáum við klassíska rykfrakka sem gefa klæðnaðinum fágun, leðurjakka með töffaralegum blæ og sportlega, létta jakka sem henta jafnt í borginni sem og á ferðinni milli funda. Þetta eru flíkur sem sameina þægindi og stíl og setja punktinn yfir i-ið þegar kemur að hausttískunni.

Reffilegur rykfrakki

Rykfrakkinn er tímalaus og elegant, fullkominn yfir jakkafötin eða einfaldlega dagsdaglega. Yfirhöfn sem passar við nánast allt í fataskápnum og hægt að „layera“ á ótal vegu.
Zara, 22.995 kr.
Zara, 19.995 kr.
Það er vel hægt að stela nokkrum tískuráðum frá þessum um það hvernig flott er að „layera“.

Lekker leðurjakki

Með leðurjakkanum geturðu sýnt þinn innri töffara. Jafn ómissandi í fataskápinn í haust og góðir skór.
Zara, 13.995 kr.
Kultur menn, 59.995 kr.
Galleri 17, 44.995 kr.
Galleri 17, 59.995 kr.
Dressmann.
Prófaðu þig áfram með litasamsetningar í haust. Skærblár við súkkulaðibrúna litinn er geggjað litakombó.

Sérlega sportí

Léttur, hagnýtur og þægilegur hversdagsjakki er ómissandi í haustveðrinu og eitthvað sem er alltaf gott að eiga í fataskápnum.
Timberland, 34.990 kr.
Jack & Jones, 16.990 kr.
Zara, 22.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 15.995 kr.
66°Norður, 27.000 kr.
Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 34.980 kr.
Boss, Herragarðurinn, 89.980 kr.
Timberland, 13.495 kr.
Dressmann, Smáralind.
Les Deux, Herragarðurinn, 79.980 kr.
Zara, 11.995 kr.
Kultur menn, 22.995 kr.
Klassískar flíkur með skemmtilegu tvisti, eins og kraga í öðrum lit eru skemmtileg tilbreyting.
Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 69.980 kr.
Zara, 45.995 kr.
Herragarðurinn, 39.980 kr.
Galleri 17, 39.995 kr.
Gamli, góði gallajakkinn stendur alltaf fyrir sínu og er góður á þessum árstíma. Þessi fæst í Levi´s og kostar 22.990 kr.

Innblástur

Hér eru nokkrir flottir herrar sem mættu á tískuviku í París þegar hausttískan 2025 var sýnd.

Meira úr tísku

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska

Aftur í skólann með Galleri 17

Tíska

Skólastart með stæl

Tíska

Buxur og pils til að fríska upp á fataskápinn fyrir haustið

Tíska

Langstærsta trendið á tískuviku í Köben

Tíska

Gírinn fyrir verslunarmanna­helgina

Tíska

„Designer“ töskur á 40-50% afslætti