Yfirhöfnin er lykilflíkin í fataskápnum hér landi og þarf að vera í senn hlý, stílhrein og tilbúin fyrir hvaða veður sem er.
Nú er hægt að gera frábær kaup á Kauphlaupi í Smáralind á öllu milli himins og jarðar. Vetur konungur hefur heldur betur minnt á sig síðustu daga og því eru hlýjar yfirhafnir efst á óskalistanum okkar. Hér eru nokkrar flottar fyrir alla fjölskylduna á sérlega góðum díl á Kauphlaupi sem stendur yfir til 4. nóvember.
Yfirhöfnin er lykilflíkin í fataskápnum hér landi og þarf að vera í senn hlý, stílhrein og tilbúin fyrir hvaða veður sem er.