Fara í efni

Kíkt í pokann hjá Patreki Jaime

Tíska - 3. febrúar 2025

Við fengum að kíkja í pokann hjá raunveruleikastjörnunni Patreki Jaime og komum ekki að tómum kofanum!

Weekday, 13.900 kr.
Klassískir Air Jordan-skór sem Patrekur verður að eiga í fataskápnum! Air, 29.995 kr.
Bioeffect, Hagkaup, 15.490 kr.
Buxurnar úr Zara fékk Patrekur á útsölu en hér eru svipaðar, víðar, síðar og með skemmtilegu tvisti í mittinu, 7.995 kr.
Toppurinn sem Patrekur keypti er uppseldur en hér eru margir ótrúlega flottir toppar hjá Zara, 3.995 kr.
Góður, hvítur stuttermabolur fellur aldrei úr gildi! Zara, 1.295 kr.
EGF Power Eye Cream er sérstaklega þróað til að minnka ásýnd fínna lína og hrukka, bauga, þrota og þurrks á augnsvæðinu. Þetta kraftmikla augnkrem byggir að hluta til á formúlu og velgengni BIOEFFECT Power-vörulínunnar. EGF Power Eye Cream er öflug blanda sex virkra innihaldsefna og er sérstaklega þróuð fyrir þroskaða húð og til að veita sýnilegan árangur.

Meira úr tísku

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska

Aftur í skólann með Galleri 17

Tíska

Skólastart með stæl

Tíska

Buxur og pils til að fríska upp á fataskápinn fyrir haustið