Fara í efni

Klikkuðustu og klæðilegustu lúkkin á hátískuviku

Tíska - 30. janúar 2023

Kylie Jenner gerði allt vitlaust þegar hún klæddist mjög svo raunverulegu ljónshöfði framan á dressinu sínu á dögunum. Skoðum klikkuðustu-og klæðilegustu dressin á hátískuviku sem stendur yfir þessa dagana í Parísarborg.

Fíllinn í herberginu

Byrjum á stóra fílnum í herberginu, eða ljóninu í þessu tilviki. Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner mætti á tískusýningu Schiaparelli í hátískudressi sem hefur vægast sagt valdið fjaðrafoki. Áföst eftirlíkingin af ljónshöfði þóttu mörgum ósmekkleg og undirrituð verður að vera sammála.
Kylie fyrir utan Schiaparelli-sýninguna, grunlaus um fjaðrafokið sem hún olli.
Ætli það þyki ekki minna mál að klæðast fugli? Schiaparelli fer alla leið í sköpuninni en þemað var villt dýralíf.
Söngkonan Doja Cat fær verðlaunin fyrir þolinmæði, því rauð andlits-og líkamsmálningin og 30.000 áfastir kristallar, hafa tekið sinn tíma.
Örlítið klæðilegra Schiaparelli-dress.
Ítalska stílstjarnan Chiara Ferragni er ein sú allra tekjuhæsta í bransanum. Hér í Schiaparelli frá toppi til táar.
Hvert einasta smáatriði er listaverk.
Skórnir ekki af verri endanum.
Leonie Hanne lét sig ekki vanta.
Dásamleg stígvél og taska við Schiaparelli-dressið.
Zara, 14.995 kr.
Næla, Zara, 3.495 kr.
Eyrnalokkar, Zara, 3.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Dior, Optical Studio, 79.400 kr.
Selected, 84.990 kr.
Sólgleraugu, Weekday, Smáralind.
Zara, 5.495 kr.

Model Off Duty

Það getur verið áhugavert að fylgjast með fyrirsætunum í sínum eigin fatnaði þar sem þær hlaupa á milli sýninga.
Við værum alveg til í að stela stílnum af þessari. Klæðilegt og hlýtt er besta kombóið!
Mínimalískt á þessari megabeib.
Loewe-peysa og cargo-buxur, þetta er skothelt.
Air Force frá Nike eru enn að trenda.
Loðkápan er sjóðheit.
Og ílöng sólgleraugu.
Gaman á tískuviku!
Loðhattur-og taska eru fylgihlutirnir sem krydda þetta dress.
Það getur ekki klikkað að klæðast rúllukraga og rykfrakka.
Cargobuzur, Zara, 6.495 kr.
Gallabuxur, Zara, 6.495 kr.
Gallabuxur í stílnum Rowe, Weekday, Smáralind.
Saint Lauren, Optical Studio, 59.400 kr.

Klæðilegustu dressin

Á tískuviku vilja stílstjörnurnar gjarnan klæðast dressi sem vekur eftirtekt og umtal en þessi eru þau sem við gætum alveg séð fyrir okkur stela.
Megum við ræna þessu lúkki eins og það leggur sig? Fullkomið vinnudress! Við tökum niður punkta!
Beislitur frá toppi til táar er rándýrt lúkk.
Dragt í fallega fjólubláum lit er klassísk en áhugaverð á sama tíma.
Fullkomnun!
Strúktúraður blazer og svart frá toppi til táar er alltaf chic.
Case in point.
Hnésíð pils eru að koma sterk inn með hækkandi sól, sérstaklega í galla og kakíefni.
Þessi rándýri Dior rykfrakki er eitthvað sem við gætum alveg hugsað okkur að klæðast alla daga, allan daginn!
Leður gefur átfittinu alltaf ákveðinn rokk og ról-faktor.
Löðrandi lúxustónar og leikur að mismunandi áferðum við Mini Kelly frá Hermès.
Fallega fjólublá kápa gerir þetta átfitt á Caroline Issa.
Mínimalískt og megaflott. Takið eftir skónum!
Buxur í blöðrusniði eru að trenda.
Trés chic í París!
Leikur að mismunandi efnisáferðum gerir dressið áhugavert!

Flottir fylgihlutir

Skærbleik Chanel.
Upphleipt hjartahálsmen eru að trenda.
Chanel no. 5 í aðalhlutverki.
Flippuð Dior gleraugu.
Krúttleg lítil keilu-taska frá Dior.
Chic slaufuspenna gerir heilmikið fyrir heildarútlitið.
Sixtís-stíllinn tekinn alla leið!
Skærgrein og sæt.
Tamara Kalinic í fallegum grænum tónum.
Grece Ghanem með pallíettutösku frá Fendi í baguette-stíl sem Carrie Bradshaw gerði ódauðlega.
Zara, 5.495 kr.
Tom Ford, Optical Studio, 46.400 kr.
H&M, til í mörgum litum.
Monki, Smáralind.

Heitast í hári

Þessar klippingar eru góð dæmi um það sem koma skal í hári.
Mjúkar strípur og sixtís-toppur er hrein fullkomnun á þessari fegurðardís.
Tjásaðar styttur gefa rokkaðan fíling.
Bob-klippingin er það heitasta um þessar mundir, sérstaklega eftir að Hailey Bieber lét vaða á dögunum.

Fleiri flottar

Nude og grænt í bland á Leonie Hanne sem klæðist hér Fendi-dressi frá toppi til táar.
Caro Daur í Fendi.
Olivia Palermo lét sig ekki vanta á hátískuviku í París.
Sjáið hversu vel strúktúraður blazer í yfirstærð kemur vel út við kvenlegan tjullkjólinn.
Leonie Hanne í glimmernúmeri sem skilur ekki mikið eftir fyrir ímyndunaraflið.
Kynþokkafull og klæðileg dragt kemur okkur langt.
Speisaður samfestingur!
Parisian chic tekið upp á næsta stig.
Vinkonurnar Tamara Kalinic og Caro Daur eru stórar í tískuheiminum.
Sjáið hvað mismunandi tónar af sama lit spila skemmtilega saman.
Eitt orð: vá!
Skemmtilegur kontrast á pilsinu og hettupeysu.
Metal-efni koma sterk inn með vorinu.
Skemmtilegt Chanel-dress.
Magavöðvar eru ágætis fylgihlutur.
Elegant útgáfa af litla, svarta dressinu.
Bianca Jagger elegansinn uppmálaður á leið á tískusýningu í París.
Töff!
Þessi gefur okkur ekta Carrie Bradshaw-væb í eitís-innblásnu átfitti.

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn