VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Götutískan á tískuviku er fullkomin tjáning sköpunarkraftsins en þar sýna djörfustu fasjónisturnar sínar bestu og skrautlegustu hliðar. Allt frá neon-litum níunda áratugarins yfir í pönk og grunge-tísku þess tíunda hefur götutískan alltaf snúist um að brjóta reglur og skapa eitthvað nýtt og ögrandi. Ef þú vilt dæla lífi, lit og húmor inn í fataskápinn þinn, mælum við með því að skrolla áfram fyrir innblástur, eða í öllu falli góða skemmtun.
Þegar öllu er á botninn hvolft ætti tískan að vera skemmtileg og er hin fullkomna leið til að tjá persónuleika sinn á litríkan og húmorískan hátt.