Fara í efni

Smörtustu jólagjafirnar fyrir hann

Tíska - 14. nóvember 2022

Ef þú ert að leita að gjöf fyrir karlana í þínu lífi og vilt hafa þær smart mælum við með því að byrja að skrolla í gegnum nýja vefverslun Herragarðsins sem er komin í loftið núna korter í jól. Hér eru nokkrar hugmyndir að jólagjöfum fyrir hann frá stílista HÉR ER.

Kósígallinn

Náttföt, sloppur, inniskór og jogging-galli eru allt gjafir sem gleðja. Það er vel hægt að hafa það notalegt og vera smart á sama tíma!
Herragarðurinn, 19.980 kr.
Herragarðurinn, 26.980 kr.
Joggingbuxur frá Ralph Lauren, 19.980 kr.
Inniskór frá Boss, 10.980 kr.

Les Deux

Les Deux hefur vaxið gríðarlega í vinsældum síðustu misserin en vörumerkið er þekkt fyrir gæði og smartheit á viðráðanlegu verði. Við þekkjum marga sem fara ekki í annað en buxurnar frá þeim en bolur, hettupeysa eða taska frá Les Deux er líka brilljant jólagjöf fyrir smarta karla.
Les Deux-vörurnar geta ekki klikkað í jólapakkann fyrir unga, smarta karla. Les Deux fæst í Herragarðinum, Smáralind.
Herragarðurinn, 6.980 kr.
Herragarðurinn, 19.980 kr.
Herragarðurinn, 6.980 kr.
Herragarðurinn, 16.980 kr.
Herragarðurinn, 16.980 kr.
Herragarðurinn, 26.980 kr.
Herragarðurinn, 39.980 kr.

Ralph Lauren

Ralph Lauren klikkar ekki þegar kemur að góðri gjöf. Yngri kynslóðin elskar Polo-hettupeysurnar á meðan klassíkin heillar þá eldri.
Herragarðurinn, 29.980 kr.
Herragarðurinn, 26.980 kr.
Herragarðurinn, 26.980 kr.
Herragarðurinn, 44.980 kr.
Herragarðurinn, 29.980 kr.
Herragarðurinn, 11.980 kr.

Flottir fylgihlutir

Klassískt belti, skór, seðlaveski, leðurhanskar eða taska er klassísk gjöf sem stenst tímans tönn og nýtist vel.
Herragarðurinn, 24.980 kr.
Herragarðurinn, 16.980 kr.
Herragarðurinn, 49.980 kr.
Herragarðurinn, 34.980 kr.
Herragarðurinn, 11.980 kr.
Herragarðurinn, 11.980 kr.
Herragarðurinn, 19.980 kr.

Heitar yfirhafnir

Herragarðurinn, 79.980 kr.
Herragarðurinn, 69.980 kr.
Herragarðurinn, 69.980 kr.

Ralph Lauren haust 2022

Hér má sjá brot af því besta úr haustlínu Ralph Lauren 2022 en á sýninguna mættu margar stærstu Hollywood-stjörnurnar og fyrirsæturnar voru ekki af verri endanum.

Vor og sumar hjá Ralph Lauren

Hér er það sem koma skal hjá Ralph Lauren á nýju ári.

Boss haustið 2022

Brot af því besta hjá Boss í haust og vetur.

Herragarðurinn á Netinu

Meira úr tísku

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska

Bóhemtískan með endurkomu

Tíska

Fáðu innblástur fyrir vorið frá stílstjörnunum í Mílanó