Fara í efni

Stærstu trendin í fylgihlutum í vor

Tíska - 26. janúar 2023

Silfrið snýr aftur, töskur í yfirstærð taka yfir og ballerínuskórnir eiga kombakk með hækkandi sól. Hér eru fylgihlutatrendin sem munu eiga huga okkar og hjörtu á næstunni.

Ballerínuskór

Ballerínuskórnir hafa ekki verið jafnvinsælir síðan í kringum aldamótin. Að sjálfsögðu var það Miuccia Prada sem kom trendinu almennilega af stað og restin fylgir-að vanda. Verið tilbúin fyrir ballerínusprengingu með hækkandi sól.
Miuccia Prada fyrir Miu Miu á götum Parísar.
Caro Daur í Miu Miu.
Emili Sindlev í smart átfitti.
Mínimalisminn tekinn á næsta stig.
Sokkar eru möst með ballerínuskónum hjá tískukrádinu.
Tamara Kalinic í skólastelpulegu dressi.
Kjút!
Fallega bleikir sokkar við fölbláa ballerínuskó.
Trés chic!
Jeanette Madsen í Miu Miu.
Zoë Saldaña í Dior.
Viktor & Rolf.
Tod´s.
Chanel.
Chanel.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 8.495 kr.
Steinar Waage, 3.998 kr.
Zara, 12.995 kr.

Töskur í XL

Töskurnar verða í yfirstærð í vor, því stærri, því betri.
Altuzarra.
Bally.
Bally.
Chloé.
Zara, 3.495 kr.
Esprit, 12.495 kr.
Zara, 21.995 kr.
Karakter, 15.995 kr.
Zara, 4.495 kr.
Zara, 6.495 kr.
Esprit, 12.495 kr.
Zara, 27.995 kr.

Silfurskart

Í anda tískunnar sem við vitum fyrir víst að fer í endalausa hringi, er nú kominn tími á silfur þegar kemur að skarti.
Coperni Resort.
Fiftymade.
Givenchy.
Givenchy.
Givenchy.
GMBH.
Isabel Marant.
Wooyoungmi.
Az Factory.
Parísartískan.
Á götum Parísar.
Prada-fylgihlutir á sterum.
Caro Dour með silfureyrnalokka og Loewe sólgleraugu.
Upphleypt hjarta í anda tísku tíunda áratugarins er að trenda.
Jón og Óskar, 53.800 kr.
Zara, 1.995 kr.
Jens, 5.500 kr.
Zara, 2.795 kr.
Weekday, Smáralind.
Meba, 19.900 kr.
Meba, 11.800 kr.
Jens, 35.900 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Mikilvægustu yfirhafnir dagsins

Tíska

Skrítnustu og skemmti­legustu múnder­ingarnar á tískuviku í París

Tíska

Svona verður karlatískan í vor og sumar 2023

Tíska

Þessi þægilega flík er í alvöru orðin trendí aftur

Tíska

Er þetta vanmetnasti fylgihluturinn?

Tíska

Hverju klæddust stílstjörnurnar á tískuviku í New York?

Tíska

Helstu trendin á tískuviku í London

Tíska

100% meðmæli frá stílistanum okkar