Fara í efni

Stílisti velur yfirhafnir á útsölu

Tíska - 8. janúar 2026

Yfirhöfnin er líklega mikilvægasta flíkin í fataskáp okkar Íslendinga og því ekki úr vegi að hafa augun opin fyrir einni góðri á útsölu. Hér eru nokkrar flottar á alla fjölskylduna á góðu verði.

Gott er að hafa augun opin fyrir klassískum flíkum á útsölu, á borð við svarta kápu.
Zara, 14.995 kr.
Anine Bing, Mathilda, 89.994 kr.
Gina Tricot, 8.000 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 83.994 kr.
Zara, 9.995 kr.
Gina Tricot, 6.000 kr.
Weekday, Smáralind.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 77.994 kr.
Mathilda, 95.994 kr.
Anine Bing, Mathilda, 95.994 kr.
Falleg, strúkteruð kápa er „statement“ út af fyrir sig.
Zara, 14.995 kr.

Flottar á tískuviku

Stílstjörnurnar á tískuviku sýna það og sanna hversu mikið notagildi er í svartri, klassískri kápu sem gengur við allt og ekkert.

Yfirhafnir á hann

Selected, 11.997 kr.
Zara, 12.995 kr.
Timberland, 19.194 kr.
Zara, 6.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Herragarðurinn, 35.988 kr.
Weekday, Smáralind.
Jack & Jones, 15.992 kr.
Herragarðurinn, 71.988 kr.
Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 47.988 kr.

Börn

Zara, 6.595 kr.
Mayoral, 5.000 kr.
Zara, 5.995 kr.
Mayoral, 6.000 kr.
Name it, 10.392 kr.
Air, 13.797 kr.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 4.595 kr.
Air, 10.797 kr.

Sjáumst á útsölunni í Smáralind!

Meira úr tísku

Tíska

Nýtt og spennandi í ZARA

Tíska

Glimmer & glans á áramótum

Tíska

Jólagjafa­óskalisti skvísunnar

Tíska

Jóladressið 2025

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október