Fara í efni

Glimmer & glans á áramótum

Tíska - 19. desember 2025

Pallíettur, glimmer og glans setja tóninn þegar kemur að áramótadressinu. Hér finnur þú flíkur og fylgihluti sem passa fullkomlega við partýstemninguna þegar árið 2025 kveður.

Zara, 6.995 kr.
Zara, 13.995 kr.
Mathilda, 22.990 kr.
Zara, 13.995 kr.
Zara, 17.995 kr.
Úr hátíðarlínu H&M sem fæst í Smáralind.
Zara, 6.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Zara, 22.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Selected, 11.990 kr.
Vila, 11.990 kr.
Gina Tricot, 12.895 kr.
Karakter, 13.995 kr.
Zara, 13.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Galleri 17, 17.995 kr.
Vero Moda, 21.990 kr.
Boss, Mathilda, 44.990 kr.
Mathilda, 44.990 kr.
Mango hefur opnað í Smáralind og er með frábært úrval af sparifatnaði og fylgihlutum.
Mango, Smáralind.
Pallíettukjóll úr Mango.
Vero Moda, 10.990 kr.
Vero Moda, 8.990 kr.
Toppur, Zara, 8.995 kr.
Zara, 5.995 kr.
Pallíettur parast vel við mínimalískar flíkur og gerir heildarmyndina meira kúl.

Innblástur

Það er gaman að fá örlítinn innblástur frá hátískunni og alltaf hægt að stóla á pallíettukjóla á þessum árstíma. Athygli okkar vakti þó Stella McCartney sem kynnti pallíettuflíkur til sögunnar fyrir vorið 2026.
Valentino haust/vetur 2025.
Rabanne haust/vetur 2025.
Zuhair Murad.
Stella McCartney.
Akris.
Coperni.
Dima Ayad.
Carolina Herrera.
Michael Kors.
Isabel Marant.
Á götum Mílanó á tískuviku.
Götutískan í Mílanó.
Triumph aðhaldsfatnaðurinn fæst í Hagkaup og er hannaður til að styðja við magasvæðið, kvið, mjaðmir og rass. Fullkominn „fylgihlutur“ undir sparidressið!
Töff glimmerjakki við víðar gallabuxur hjá Stella McCartney.

Fylgihlutir

Zara, 9.995 kr.
Kaupfélagið, 16.995 kr.
H&M Smáralind.
SIX, 2.495 kr.
Lindex, 7.299 kr.
Fylgihlutirnir hjá Mango í Smáralind eru geggjaðir!
Lindex, 2.399 kr.
Lindex, 3.999 kr.
SIX, 1.995 kr.
Hárklemma, SIX, 1.695 kr.
Smá glimmer og glans í áramótaförðuninni hefur aldrei skemmt fyrir...
NYX glimmeraugnskuggi, Hagkaup, 1.695 kr.
Idôle Tint er endingargóður augnskuggi, eyeliner, kinnalitur og highlighter, allt í einni vöru. Hagkaup, 5.699 kr.
Dazzleshadow Extreme-augnskugginn frá MAC er með málmkennda, leiftrandi áferð með sterkum og kraftmiklum lit. MAC, 5.590 kr.
Idôle Liquid Blush er fljótandi kinnalitur sem kemur í djúsí litum og nærandi formúlu. Hagkaup, 6.499 kr.
Kremaður highlighter frá Max Factor fæst í Hagkaup.
Gerviaugnhár frá Eyelure, Hagkaup, 1.099 kr.
Nýir eyelinerar frá NYX sem fást í Hagkaup.
All Nighter farðaspreyið heldur förðuninni á sínum stað fram á rauða nótt. Hagkaup, 6.399 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Jólagjafaóskalisti skvísunnar

Tíska

Jóladressið 2025

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York