Innblástur
Það er gaman að fá örlítinn innblástur frá hátískunni og alltaf hægt að stóla á pallíettukjóla á þessum árstíma. Athygli okkar vakti þó Stella McCartney sem kynnti pallíettuflíkur til sögunnar fyrir vorið 2026.
Fylgihlutir
Smá glimmer og glans í áramótaförðuninni hefur aldrei skemmt fyrir...