Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi í Zara. Ferskar vörur detta inn í hverri viku og stílistinn okkar er þegar búin að setja sín uppáhöld á óskalistann. Hér eru flíkur og fylgihlutir sem vert er að hafa augun opin fyrir til að fríska upp á fataskápinn.