Fara í efni

Stílistinn okkar velur það flottasta á útsölu

Tíska - 3. janúar 2023

Stílisti HÉR ER fór á stúfana í Smáralind og sérvaldi nokkrar flíkur og fylgihluti sem stóðu upp úr. Við myndum taka niður glósur því hér eru nokkrir góðir punktar!

Útsalan í Smáralind er með marga gullmola á geggjuðum díl en hún stendur yfir til 5. febrúar.

Yfirhafnir-tékk!

Ef þú finnur klassíska yfirhöfn á borð við rykfrakka, vandaða kápu eða bomberjakka fyrir vorið á útsölu, myndi stílistinn okkar segja þér að hoppa á það!
Zara, 14.995 kr.
Galleri 17, 19.797 kr.
Zara, 14.995 kr.
Esprit, 30.797 kr.
Selected, 29.994 kr.
Esprit, 20.997 kr.
Vero Moda, 7.794 kr.
Þessi geggjaða dragt frá Samsøe Samsøe er á útsölu og fæst í Karakter Smáralind, 28.197/16.197 kr.
Bomber-jakkar verða sjóðheitir með hækkandi sól.
Fyrirsætan Jourdan Dunn á götum Lundúnarborgar í smekklegum bomberjakka.
Með puttann á tískupúlsinum!

Djúsí peysur

Við vitum ekki með ykkur en að eina sem við viljum klæðast þessa dagana er hlý og dásamlega kósí peysa. Hér eru nokkrar klassískar -og líka nokkrar tískó- sem stílistinn okkar mælir heilshugar með.
Leynda perlan í Zara! Þessi er úr dásamlega þunnri ullarblöndu og kemur í nokkrum litum. Love! Zara, 4.995 kr.
Totême-stæling? Geggjuð peysa á útsölu í Lindex (fæst líka í svörtu), 3.000 kr.
Sjúklega smart 100% ullartoppur, Zara, 4.995 kr.
Falleg rúllukragapeysa úr ullarblöndu. Esprit, 11.547 kr.
Klassísk kaðlapeysa er möst í fataskápinn! Lindex, 5.000 kr.
Skemmtilega retró peysa í „Après-ski„-stíl, Lindex, 5.000 kr.
Geggjuð grafísk! Lindex, 5.000 kr.
Lindex, 3.000 kr.
Peysur í þessum anda frá Totême hafa gert allt brjálað í tískuheiminum og eftirlíkingar seljast eins og heitar lummur.

Buxur

Hin eilífa leit að hinum fullkomnu gallabuxum heldur áfram.
Marine-buxurnar eru að slá í gegn hjá tískustelpunum vestanhafs. Zara, 4.495 kr.
Uppháar og beinar, hljóma vel í okkar eyrum. Zara, 4.495 kr.
„Bleachaðar“ buxur eru að trenda, þorir þú? Zara, 5.495 kr.

Stælleg stígvél

Það þarf sérstakt skótau til að takast á við þennan vetur!
Steinar Waage, 20.997 kr.
Kaupfélagið, 22.995 kr.
Karl Lagerfeld, GS Skór, 29.997 kr.
Á óskalistanum okkar! GS Skór, 20.597 kr.
Skórnir þínir, 10.000 kr.
Kaupfélagið, 16.097 kr.
Zara, 14.995 kr.
Gróf stígvél í mótorhjólastíl eru móðins um þessar mundir.

Í ræktina

Rétt upp hönd sem ætlar í ræktina á nýja árinu!
Air, 6.597 kr.
Útilíf, 4.995 kr.
Útilíf, 6.495 kr.
Útilíf, 7.995 kr.
Air, 4.797 kr.
Air, 15.397 kr.
Air, 8.997 kr.
Það verður að segjast eins og er að það er skemmtilegra í ræktinni í nýjum fötum!

Meira úr tísku

Tíska

Topparnir sem stílistinn okkar (og stílstjörnurnar) eru að missa sig yfir

Tíska

Sætustu spariskórnir

Tíska

100 hugmyndir að jóladressum á hana

Tíska

Jólagjafa­hugmyndir fyrir hana

Tíska

Jólagjafa­hugmyndir fyrir hann

Tíska

100 flottustu kápurnar fyrir veturinn

Tíska

Stílistinn okkar valdi það flottasta úr Zara

Tíska

Buxurnar sem eru í tísku