Fara í efni

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska - 14. apríl 2025

Það teljast varla fréttir að pastellitir séu allsráðandi á vorin en það er einn litur sem fær meiri tíma í sviðsljósinu en nokkur annar í ár. Búið ykkur undir páskalega stemningu!

Á tískusýningarpöllunum

Mörg stærstu tískuhúsa heims sendu frá sér gular flíkur fyrir vor/sumar 2025.
Toteme vor/sumar 2025.
Chloé.
Chloé.
Ami.
Alaïa.
Jacquemus.
Nanushka.
Lacoste.
Self Portrait.
16 Arlington.
Balenciaga.
Chanel.

Steldu stílnum

Vorlína H&M fæst í Smáralind.
Zara, 5.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 29.990 kr.
Zara, 24.995 kr.
Galleri 17, 19.995 kr.
Vero Moda, 10.990 kr.
Gina Tricot, 6.695 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 22.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Gina Tricot, 9.195 kr.
Gina Tricot, 5.595 kr.
Gina Tricot, 5.595 kr.
Vor/sumarlína H&M.
Zara, 3.795 kr.

Guli liturinn verður einnig áberandi í karlatískunni í vor og sumar.

Prada vor/sumar 2025.
Joeone.

Steldu stílnum

Zara, 8.995 kr.
Zara, 6.995 kr.

Götutískan

Götur New York, Mílanó, London, París og Kaupmannahafnar iðuðu af smjörgulri stemningu á tískuviku.

Meira úr tísku

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust