Ódýrari týpurnar
Þó þessir séu í ódýrari flokknum er ekkert til sparað í formúlunum.
Litað dagkrem
Fínni farðar
Þessir tveir tróna á toppnum en þeir gefa báðir góða milliþekju með fallegum ljóma sem aðlagast húðinni einstaklega vel.
Hyljarar
Þessir tveir eru eitthvað annað!
Púður
Ef þú ert að leita að hinum fullkomna púðurfarða eða lausu púðri til að setja farða, án púðurkenndrar áferðar, erum við með þá bestu í bransanum hér.
Bestu tólin
Hér eru uppáhalds tólin okkar til að bera farða og hyljara á húðina.
Kinnalitir og sólarpúður
Það gefur húðinni þennan extra vá-faktor að nota gott sólarpúður og kinnalit. Hér eru þeir sem standa upp úr að okkar mati.