Fara í efni
Kynning

Hárvörur sem gera við hárið innan frá slá í gegn

Fegurð - 28. febrúar 2023

Ný hárvörulína frá Elvital er að gera allt vitlaust í snyrtivöruheiminum en hún fókuserar á að gera við hárið frá innsta kjarna.  Áhugasömum gefst tækifæri á að kynna sér þessa snilldar nýjung í Pop Up-verslun í Smáralind þann 2. mars næstkomandi þar sem boðið verður upp á kennslu, létta hárgreiðslu,  góðar veitingar og almenna gleði.

Í Pop Up-versluninni í Smáralind þann 2. mars verður hægt að bóka sig í létta greiðslu og fá kynningu á Elvital Bond Repair-vörunum og njóta góðra veitinga.

Eins og fyrr segir samanstendur hárvörulínan af vörum sem gera við hárið innan frá en þær innihalda virka efnið sítrussýru sem gefur hárinu sinn upprunalega styrk.

Hárið er samsett af milljónum þráða sem búa inni í hverju hári. Þegar hárþræðirnir brotna eða slitna eftir burstun, litun jafnvel aflitun, hita og allskonar hárgreiðslur þá verður hárið veikt og það skemmist. Rannsóknir hafa sýnt að eftir notkun á Elvital Bond Repair brotnar hárið 98% minna, það fær 90% meiri glans og 82% finnst hárið sterkara.
Fyrir og eftir notkun á Elvital Bond Repair.

Rútína

  1. Pre-sjampó borið í hárið, leggið áherslu á hársvörðinn, nuddið vel, leyfið að bíða í 5 mínútur og skolið úr.
  2. Nuddið sjampóinu í hárið og skolið úr.
  3. Hárnæring borin í enda hársins, leyfið að bíða í 3 mínútur og skolið svo vel úr.
  4. Eftirmeðferð/serum borið í enda hársins í handklæðaþurrt hár eða þurrt hár. Má nota eins oft og þið viljið. Við mælum með tveimur pumpum af vörunni í hvert skipti en gott er að greiða í gegnum hárið eftir að serumið er borið í það til að ná jafnri dreifingu.
Elvital Bond Repair-hárvörulínan frá L´oréal Paris mun fást í Hagkaup og Lyfju, Smáralind.

Vertu hjartanlega velkomin í Pop Up-verslunina á Dekurkvöldi í Smáralind þann 2. mars næstkomandi milli 17-21. Þú gætir dottið í lukkupottinn þar sem 200 vinningar frá L´oréal Paris verða dregnir út!

Meira úr fegurð

Fegurð

Sumarlína Chanel er hönnuð fyrir nútímafólk á ferðinni

Fegurð

Förðunarfræðingur mælir með snyrtivörum á Tax Free

Fegurð

Bjútí tips frá Sofiu Richie sem allir eru að missa sig yfir

Fegurð

Topp tips frá hárgreiðslu­meistara

Fegurð

Vorlína Chanel er byggð á íkoníska rauða litnum

Fegurð

Heitustu trendin í hári

Fegurð

Stærsta bjútí trendið í dag-hefurðu prófað?

Fegurð

Brúnkan sem breytir leiknum