VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Ný hárvörulína frá Elvital er að gera allt vitlaust í snyrtivöruheiminum en hún fókuserar á að gera við hárið frá innsta kjarna. Áhugasömum gefst tækifæri á að kynna sér þessa snilldar nýjung í Pop Up-verslun í Smáralind þann 2. mars næstkomandi þar sem boðið verður upp á kennslu, létta hárgreiðslu, góðar veitingar og almenna gleði.
Eins og fyrr segir samanstendur hárvörulínan af vörum sem gera við hárið innan frá en þær innihalda virka efnið sítrussýru sem gefur hárinu sinn upprunalega styrk.
Hárið er samsett af milljónum þráða sem búa inni í hverju hári. Þegar hárþræðirnir brotna eða slitna eftir burstun, litun jafnvel aflitun, hita og allskonar hárgreiðslur þá verður hárið veikt og það skemmist. Rannsóknir hafa sýnt að eftir notkun á Elvital Bond Repair brotnar hárið 98% minna, það fær 90% meiri glans og 82% finnst hárið sterkara.