Fara í efni
Kynning

Húð­vörur sérstaklega þróaðar fyrir konur á breytinga­skeiðinu

Fegurð - 5. október 2022

Neovadiol-húðvörulínan er sérstaklega þróuð fyrir húð kvenna sem eru á breitingaskeiðinu og eftir að breytingaskeiði líkur. Á þessu tímabili eiga sér stað miklar breytingar á húðinni þar sem estrogen-gildi og collagenframleiðsla húðarinnar minnkar töluvert sem gerir það að verkum að húðin verður þurr, missir fyllingu, teygjanleiki minnkar ásamt því að línur og hrukkur aukast.

Peri-Menopause er sérstaklega hannað fyrir konur sem eru á breytingarskeiðinu

Línan inniheildur dagkrem fyrir þurra húð, dagkrem fyrir normal húð og næturkrem.
Peri-Menopause róar húðina og kælir, gefur henni aukinn raka og mikla næringu. Kremið er ríkt af proxylane, cassia-fræjum og hýalúronsýru sem er nærandi, þéttir húðina, gefur henni ljóma og almenna vellíðan með kælandi eiginleikum.

Post-Menopause er sérstaklega þróað fyrir húð kvenna eftir að breytingaskeiði líkur

Línan inniheldur dagkrem og næturkrem.
Post-Menopause er ríkt af fitusýrum sem djúpnæra húðina, styrkja, veita henni vellíðan og gefur húðinni aukna fyllingu. Formúlan dregur úr einkennum breytingaskeiðs á húðinni eins og djúpum hrukkum og tapi á raka og næringu. Kremið inniheldur proxylane, B3 vítamín og Omega fitusýrur 3-6-9.
Post-Menopause er sérstaklega þróað fyrir húð kvenna eftir að breytingaskeiði líkur.

Menopause 5 BI-Serum

Serum sem er sérstaklega hannað fyrir konur sem eru á breytingaskeiðinu eða eftir að því líkur, það hentar viðkvæmri húð og er prófað undir eftirliti húðlækna.
Serumið inniheldur proxylane, B3 vítamín og Omega 3-6-9 sem vinna á öldrunareinkennum húðarinnar. Serumið er nærandi, þéttir, gefur ljóma og vinnur á hrukkum og litablettum. Húðin verður sléttari og jafnari með Menopause 5 BI-seruminu.
Á Miðnæturopnun Smáralindar verður kynning á Vichy Neovadiol-línunni fyrir framan Lyfju á 1.hæð frá kl.18:00. Vertu velkomin!

Meira úr fegurð

Fegurð

Kylie með nýjan sjóðheitan og sexí ilm

Fegurð

Heitast í hári 2025

Fegurð

Goðsagna­kenndu næntís varalitirnir frá MAC með endurkomu

Fegurð

Nýtt og spennandi á Tax Free

Fegurð

Marg­verðlaunaða augnhára­serumið RevitaLash fæst á Tax Free

Fegurð

Ómót­stæðilegar nýjungar frá Guerlain

Fegurð

Nýjar og spennandi lúxus brúnkuvörur

Fegurð

Förðunarfræðingurinn okkar mælir með á Tax Free