VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Neovadiol-húðvörulínan er sérstaklega þróuð fyrir húð kvenna sem eru á breitingaskeiðinu og eftir að breytingaskeiði líkur. Á þessu tímabili eiga sér stað miklar breytingar á húðinni þar sem estrogen-gildi og collagenframleiðsla húðarinnar minnkar töluvert sem gerir það að verkum að húðin verður þurr, missir fyllingu, teygjanleiki minnkar ásamt því að línur og hrukkur aukast.