

Ef þú ert að leita að hinum fullkomna highlighter þarftu ekki að leita lengra. Dior slær ekki feilnótu!
Stundum er einn augnskuggi allt sem þarf. Við getum ekki mælt nógu mikið með POP PowderGel-augnskuggunum frá Shiseido. Liturinn Zoku-Zoku Brown er í uppáhaldi hjá okkur og við notum hann allt í kringum augun fyrir sexí smokey.
Zoku-Zoky Brown frá Shiseido. POP PowderGel.





Farðastiftið Teint Idôle Ultra Wear frá Lancôme er tilvalið til að highlighta, hylja og skyggja andlitið með. Nú á tvöföldum afslætti á Tax Free.





Augnskuggapallettur haustsins koma úr smiðju Dior. Hversu guðdómlega fallegar eru þær?
Nokkrar snyrtivörunýjungar sem fá okkur til að kitla í puttana og láta eins og krakka í nammibúð!