Fara í efni

60 sætustu jólakjólarnir

Tíska - 20. nóvember 2024

Stílistinn okkar fór á stúfana í Smáralind og fann rúmlega 60 sætustu sparikjólana í ár. Svo er líka gaman að geta fengið innblástur frá stílstjörnunum sem kunna heldur betur að dressa sig upp fyrir hin ýmsu sparitilefni.

Ég sé rautt

Það er ekki beint saga til næsta bæjar að rauði liturinn sé vinsæll í kringum jólin en hann hefur reyndar verið einstaklega trendí síðustu árin, ef því er að skipta. Hér er innblástur frá stílstjörnunum frá tískuvikunum á meginlandinu og þeir sætustu sem fást í Smáralind.
Blazer í yfirstærð gerir alla kjóla meira töff!

Rauðir jólakjólar

Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 44.990 kr.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 15.995 kr.
Zara, 5.995 kr.
Gina Tricot er mætt í Smáralind! Verð: 7.395 kr.
Vila, 9.990 kr.
Lindex, 9.999 kr.
Hvað er jólalegra en vínrauður flauelskjóll? Vero Moda, 7.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Opið bak er svo þokkafullt.

Litli svarti kjóllinn

Við getum alltaf treyst á þann litla svarta.
Weekday, Smáralind.
Zara, 8.995 kr.
Gina Tricot, 5.595 kr.
Zara, 6.995 kr.
Zara, 7.995 kr.
Gina Tricot, 8.495 kr.
Gina Tricot, 11.095 kr.
Gina Tricot, 11.095 kr.
Karakter, 11.995 kr.
Galleri 17, 14.995 kr.
Galleri 17, 34.995 kr.
Boss, Mathilda, 29.990 kr.
New Yorker, 4.495 kr.
Karakter, 37.995 kr.
Úr jólalínu H&M 2024.
Weekday, Smáralind.
Karakter, 21.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Kvenlegu og elegant fiftís sniðin virðast eiga endurkomu í tískunni enn á ný.

Glimmer og glans

Hvað eru jólin og áramótin án glimmers, gleði og glans? Við getum alltaf á okkur pallíettum bætt!
Smart „layering“ í anda Miucciu Prada í París.
Vila, 14.990 kr.
Monki, Smáralind.
Mathilda, 49.990 kr.
Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 74.990 kr.
Lauren Ralph Lauren, 64.990 kr.
Lindex, 9.999 kr.
Selected, 24.990 kr.
Lauren Ralph Lauren, 74.990 kr.
Karakter, 21.995 kr.
Vero Moda, 8.990 kr.
Boss, Mathilda, 34.990 kr.
Monki, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Úr jólalínu H&M.
Zara, 8.995 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Slaufur eru að koma sterkar inn í kjólatískunni í öllum stærðum og gerðum og smellpassa inn í hátíðarstílinn.

Mínimal

Svokallaðir „slipdresses“ eða silki eða satínkjólar í mínimalískum undirkjólastíl eru alltaf klassískir og auðvelt að stílisera á allskyns vegu.
Zara, 6.995 kr.
Anine Bing, Mathilda, 119.990 kr.
Selected, 24.990 kr.
Galleri 17, 25.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Fersk stílisering við mínimal svartan kjóll sem er paraður við hvíta sokka og vínrauða „kitten“-hæla.
Zara, 6.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska

Aftur í skólann með Galleri 17

Tíska

Skólastart með stæl