Kamelkápa
Kamelliturinn er hinn nýi svarti. Líka fyrir þrátíu árum síðan.

Steldu stílnum
GS Skór, 49.995 kr. Bottega Veneta-sólgleraugu fást hjá Optical Studio, Smáralind. Úrval belta fást í Zara. High Rise Skinny frá Levi´s. Kamel-kápa úr Zara.
Stígvél úr Zara. Peysa úr Zara.
Fleiri átfitt sem við myndum með glöðu geði stela í dag.
Holdgervingur seventís-tískunnar
Farrah Fawcett prýddi veggi margra ungra pilta á áttunda áratugnum.

Holdgervingur seventís-stílsins er að sjálfsögðu Farrah Fawcett sem rokkaði vængjað hárið og girl-boss blazerinn eins og enginn væri morgundagurinn.
Steldu stílnum
Selected, 10.990 kr. Zara er með úrval af öllum stílum gallabuxna. Blazer úr Zara. Leðurtaska, Esprit, 19.995 kr. Vero Moda, 6.990 kr.

Vero Moda, 7.990 kr. Vero Moda, 12.990 kr. Esprit, 9.995 kr. Vila, 8.990 kr.
Næntís bjútí
Hið fullkomna næntíslúkk.

Steldu lúkkinu
Hér eru þær vörur sem við mælum með til að framkalla Lindu-lúkkið.
Augabrúnablýantur frá Urban Decay, Brow Blade. Spice varablýantur frá MAC. Infallable farði frá L´Oréal. Stellar Shine 260 frá Dior.


Klassískt kombó
Gallabuxur, hvít skyrta og mótorhjólastígvél.

Voyage-gallabuxur úr Weekday. Stígvél úr Zara.
Chanel-faktorinn

Vero Moda, 16.990 kr. Vero Moda, 6.990 kr.

Stelum stílnum frá fortíðinni og dressum okkur upp eins og næntís-súpermódel.