Fara í efni

Best klæddu konurnar á tískuviku í New York

Tíska - 13. september 2022

Við höldum áfram að vera fluga á vegg á tískuviku í New York.

Víðar gallabuxur voru mál málanna á tískuviku sem haldin var í New York á dögunum. Við getum bókað það að því víðara, því betra hvað gallabuxnatrendin varða, allavega næsta árið.

Cargo-buxnasnið heldur áfram að vera vinsælasti buxnastíllinn á tískuviku.
Þessi gerir kanadíska tuxedo-num hátt undir höfði.
Rykfrakkinn tekinn upp á næsta level!
Nútímaleg útgáfa af klassíska rykfrakkanum.
Tamara Kalinic alltaf með puttann á púlsinum.
Svart frá toppi til táar klikkar seint!

Pjúra elegans

Prada-lúkk eins og það gerist best.
Stundum er einfaldleikinn hreinlega bestur.
Áhugaverður toppur við annars mínimalískt átfitt.
Vintage væb.
Smart litatónar.
Beisikk en alls ekki boring.
Við elskum förðunina og hárið hér.
Látlaus elegans!
Stílhreint og súper fallegt.
Hér sjá sólgleraugun um að tala!
Nina Garcia löðrandi í lúxus.
Mega retró væb sem við erum að fíla í tætlur!
Leðurlúkk sem við erum slefandi yfir!
Framúrstefnulegar buxur.
Kjút kjóll við karlmannlegan blazer og súper háa platform hæla.
Svo fallegt átfitt.

Lokkandi litatónar

Dragtir í ýmsum litatónum fengu að njóta sín í stóra eplinu en það er Britney-bolurinn sem við kolféllum fyrir hér!
Dásamleg dragt við þessa fjólubláu Mach & Mach hæla.
Barbíbleikt og bjútífúl.
Mjög klæðileg mintugræn dragt.
Stílstjarnan Grece Ghanem ber af hvar sem hún kemur.
Það er eitthvað dásamlega retró og fab við þetta átfitt.
Leonie Hanne í skærgulu! Takið eftir Fendi-eyrnalokknum.
Neongrænn kjóll við stígvél árstíðarinnar úr smiðju Givenchy.
Olivia Palermo slær ekki feilnótu þegar tískan er annars vegar.

Model Off-Duty

Model Off Duty-stíllinn er eitthvað sem við fáum ekki nóg af.

Hin danska Carrie Bradshaw, Emili Sindlev, fer langt á sjarmanum og skemmtilegri stíliseringu. Við fáum ekki nóg af henni!

Fylgihlutirnir

Trylltur lokkur.
Tjúllaðir hælar.
Smart Coach taska sem er á nokkuð viðráðanlegu verði.
Læk á þessa loafers.
Enn eitt eyrnakonfektið.
Guðdómleg Proenza Schouler-taska.
Leonie Hanne skartar hér Teddy Bottega Veneta tösku í eiturgrænu og sólgleraugum og hælum í stíl.
Loewe-dásemd.
Balenciaga gerir þetta vel!
Klassísk Gucci.
Vinsældir stóru keðjanna virðast ekkert vera að dvína.
Geggjaður choker.
Þessi Prada-hlýrabolur er ein vinsælasta flíkin um þessar mundir og er uppseldur allstaðar!

Glimmer og glans

Leonie Hanne í glimmerdragt sem Páll Óskar væri pottþétt hrifinn af.
Tamara Kalinic blandar saman glamúrtoppi við súpervíðar gallabuxur og geggjuð sólgleraugu.

Meira úr tísku

Tíska

Trendin á tískuviku

Tíska

Ný samstarfslína Vero Moda og áhrifavaldsins Mathilde Gøhler fyrir mæðgur

Tíska

Stjörnu­stílistar spá fyrir um tískutrend haustsins

Tíska

Hausttískan í H&M hefur aldrei verið flottari

Tíska

Erum við í alvöru til í þessa tísku aftur?

Tíska

25% afmælisafsláttur í Esprit-lítum um öxl

Tíska

Á óskalista stílista fyrir haustið

Tíska

Heitasti tískulitur haustsins 2023