Fara í efni

Buxurnar sem svölu stelpurnar klæddust á tískuviku í New York

Tíska - 12. september 2022

Við vorum að fá götutískumyndir frá New York í hús og dómurinn liggur fyrir. Hér eru buxurnar sem svölu stelpurnar klæðast.

Svokallaðar cargo-, vinnufata- eða hermannabuxur eru að trenda ef marka má tískutýpurnar í stóra eplinu. 

Monki, Smáralind.
Zara, 5.495 kr.
Zara, 7.495 kr.
Tryllt lúkk á götum New York-borgar.
Zara, 8.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Zara, 7.495 kr.
Þessi buxnastíll getur verið svolítið sparilegur í satínefni!

Meira úr tísku

Tíska

Sætustu sparidressin í ár! Glimmer & glamúr í gegn

Tíska

Smörtustu jólagjafirnar fyrir hann

Tíska

Á óskalista stílistans þessa vikuna

Tíska

Heitustu trendin hjá körlunum í dag

Tíska

Stígvélin sem allir munu klæðast á næstunni

Tíska

Topp 10 sem stílistinn okkar vill bæta við fataskápinn fyrir veturinn

Tíska

Flottustu árshátíðar­dressin

Tíska

Klassíkin sem ALLIR og amma þeirra klæddust á tískuviku í París