Fara í efni

Buxurnar sem svölu stelpurnar klæddust á tískuviku í New York

Tíska - 12. september 2022

Við vorum að fá götutískumyndir frá New York í hús og dómurinn liggur fyrir. Hér eru buxurnar sem svölu stelpurnar klæðast.

Svokallaðar cargo-, vinnufata- eða hermannabuxur eru að trenda ef marka má tískutýpurnar í stóra eplinu. 

Monki, Smáralind.
Zara, 5.495 kr.
Zara, 7.495 kr.
Tryllt lúkk á götum New York-borgar.
Zara, 8.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Zara, 7.495 kr.
Þessi buxnastíll getur verið svolítið sparilegur í satínefni!

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London