Fara í efni

Brot af því besta fyrir haustið

Tíska - 8. september 2020

Við tökum hausttískunni fagnandi. Hér er brot af því besta til að bæta við fataskápinn þinn fyrir komandi vetur.

Svokallaðir skyrtujakkar eru hámóðins og minna okkur á áttunda áratuginn með öllum þeim töffheitum sem þeim áratug fylgir.

Zara, 10.995 kr.

 

Vetrarkápurnar eru farnar að streyma í verslanir og það gleður okkar litla hjarta! Þessi dásemd er úr nýrri línu H&M.

 

Hér má sjá kápuna hér að ofan betur. Svokölluð Flagship-verslun H&M á Íslandi er í Smáralind en hún er stærsta sinnar tegundar á landinu.

Haustinu fylgir alltaf litapalletta sem við eigum erfitt með að standast.

Dásamlegur vetrartrefill sem okkur langar hreinlega að búa í! Karakter, Smáralind.

Þessi grafíska blússa vermir óskalistann okkar en hún minnir óneitanlega á hönnun Victoriu Beckham. Zara, 6.495 kr.

Ef þú fílar ekki blazera í yfirstærð sem hafa tröllriðið tískubransanum síðustu misserin er þessi svo mikið málið. Tekinn saman í mittið og er fullkominn í vinnuna!

Kvenlegur og töffaralegur kjóll úr nýrri haustlínu H&M.
Það er smá Matrix-fílíngur í þessari kápu úr Weekday. Við fílumða!
Zara, 12.995 kr.

Við tökum hausttískunni fagnandi!

Meira úr tísku

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París

Tíska

Val stílista á Tilboðsvöku í Smáralind