Fara í efni

Fjölhæfasta flíkin í fataskápnum

Tíska - 29. apríl 2022

Það mætti vel færa rök fyrir því að svokallaðir maxíkjólar séu ein fjölhæfasta flíkin í fataskápnum. Kostirnir eru fjölmargir því auðvelt er að henda sér í þá að morgni og þeir ganga jafn vel í vinnuna við strigaskó, á ströndina við sandala eða á kvöldin við hæla og fínni fylgihluti. 

Peysukjólar

Maxí-peysukjólar eru góð og fjölhæf flík allan ársins hring og þá sérstaklega koma þeir sér vel þegar hitatölur á Íslandi eru ekki komnar í tveggjastafa.
Sjáið hversu fallega áferðin á leðurkápunni og prjónakjólnum spila saman. Alger draumur!
Alvöru maxípeysukjóll! Hér má sjá hvernig hægt er að poppa hann upp með skóm í skærum lit og glitrandi tösku. (Gildi ekki bara um Prada!)
Enn ein fallega útfærslan.
Smelltu bomber-jakka yfir skyrtukjól og paraðu krumpustígvél við til að skapa fyrirhafnalaust útlit.

Statement mynstur

Þessa dagana eru maxíkjólar í áberandi mynstrum vinsælir en þeir henta margir hverjir jafn vel dagsdaglega og við fínni tilefni, allt eftir því hvaða fylgihlutir eru paraðir við.
Shagadelic-mynstur á þessu Valentino-númeri.
Dip Dye-kjóll úr smiðju Valentino sem væri fullkominn í brúðkaupsveisluna eða við fínni tilefni.
Fjölhæfur bómullarkjóll sem virkar fyrir ýmiskonar tilefni.
Elegant Loewe-númer.
Sjá þessa sætu, bleiku fylgihluti!
Upphá stígvélin gefa þessu lúkki töffaralegan blæ.
Semí-kasjúal og fullkomið í vinnuna.
Sumarlegur og sætur.
Skórnir gefa kjólnum töffaralegt yfirbragð.
Dásemdar litapalletta! Skelltu leddara eða gallajakka yfir ermalausan kjól og hann virkar líka hversdags.
Geggjað seventís-mynstur.
Æpandi sumarleg mynstur og skærir litir, fullkomið sumarkombó!
Karlmannlegur blazer við rómantískan kjól skapar gott jafnvægi.

Steldu stílnum

Hér eru nokkrir sætir maxíkjólar sem fást í verslunum Smáralindar um þessar mundir.
Esprit, 22.495 kr.
Zara, 8.495 kr.
Galleri 17, 12.995 kr.
Vero Moda, 8.990 kr.
Galleri 17, 17.995 kr.
Selected, 25.990 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Lindex, 5.999 kr.
Maye Musk, móðir Elon Musk, sem er mikil tískufyrirmynd sýnir hér og sannar að við ættum að vera óhrædd við að leika okkur við pörun ólíkra mynstra.

Body con

Aðsniðnir kjólar eru líka að verða vinsælli með hverjum deginum en Victoria Beckham sjálf hefur ákveðið að sækja innblástur í rætur sínar og kom með á markað VB Body en línan samanstendur af mjög aðsniðnum flíkum úr bómullarefni.
Hér má sjá Victoriu í aðsniðnum kjól úr nýjustu línu sinni, VB Body.
Zara, 8.495 kr.
Zara var ekki lengi að kveikja á trendinu, eins og sjá má.
Lindex, 5.999 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Galleri 17, 10.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 4.495 kr.
Zara, 7.495 kr.
Guðdómlegur!
Sjáið hvað græni liturinn er fallegur með rauða hárlitnum. Andstæður heilla!
Smart hversdags-stílisering.
Sparilegur við perlur og hæla.
Allt er vænt sem vel er grænt!
Prófaðu að para hlýralausan kjól yfir kasjúal bol.

Áreynslulaust

Kjólar sem hægt er að henda sér í án nokkurrar fyrirhafnar eru vinsælir á þessum bæ!
Eins og að vera í náttkjól!
Kjóll í þessum anda ætti að vera til í hverjum einasta fataskáp enda gengur hann vil svo mörg tilefni.
Neongrænn og fyrirhafnalaus!
Auðvelt að poppa upp á þennan með fylgihlutum.
Monki, Smáralind.
Zara, 7.495 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 8.495 kr.
Zara, 10.995 kr.
Sumarlína H&M inniheldur fyrirhafnalausa og sérlega sumarlega kjóla. Hér má sjá ofurfyrirsæturnar Gigi Hadid og Jill Kortleve í kjólum úr línunni.

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn