





Amina Muaddi er skóhönnuður sem skotist hefur með leifturhraða upp stjörnuhimininn síðan hún kom með hönnun sína á markað fyrir tveimur árum. Þú þekkir hælana frá Muaddi um leið.

Hér er hönnun Aminu Muaddi fyrir Fenty.

Þessir gullfallegu hælaskór leyndust í nýjustu sendingunni frá Steve Madden en þeir fást í GS Skóm í Smáralind á 19.995 kr.

Zara, 5.595 kr. 
GS Skór, 21.995 kr.












Kaupfélagið, 16.995 kr. 
Kaupfélagið, 17.995 kr.




Gullkeðjur eru einn allra vinsælasti fylgihluturinn í sumar og hver einasta tískukeðja sem selur ódýrari vörur með sínar útgáfur eða eftirlíkingar.



