Fara í efni

Flottustu karlarnir á tískuviku

Tíska - 24. janúar 2025

Við fylgjumst með þeim allra smörtustu á karlatískuviku þar sem helstu trendin fyrir komandi misseri eru kynnt til sögunnar. Stílistinn okkar gefur líka nokkur góð ráð um það hvernig hægt er að stela stílnum á einfaldan hátt.

Reffilegt rúskinn og lekkert leður

Rúskinns- og leðurjakkar eru heldur betur að trenda þessi dægrin eins og sjá má á stílstjörnunum á tískuviku. Jakkarnir eru gjarnan í „vintage“ anda og jafnvel teknir saman í mittið. Gott er að fá innblástur frá áttunda og níunda áratugnum.
Zara, 13.995 kr.
Galleri 17, 99.995 kr.
Herragarðurinn, 99.980 kr.
Dressmann XL, Smáralind.
Zara, 10.995 kr.
Dressmann, Smáralind.
Herragarðurinn, 69.980 kr.
Kultur menn, 154.995 kr.
Jack & Jones, 16.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Kultur menn, 298.995 kr.
Smart trefill getur bætt heilmiklu við átfittið!

Listin að „layera“

Þeir sem standa upp úr í klæðaburði eiga eitt sameiginlegt-þeir kunna listina að „layera“, það er-að para saman rúllukraga, skyrtu og jakka eða frakka og leika sér með fylgihluti á borð við belti og trefla. Hér eru góð dæmi en gaman er að sjá andstæða liti paraða saman á kreatívan hátt.

„Rock Solid“ rúllukragi

Klassíski rúllukraginn er greinilega skyldueign í fataskáp smart karla í dag þar sem annar hver maður klæddist þessari klassísku flík á tískuviku.
Selected, 13.990 kr.
Kultur menn, 26.995 kr.
Kultur menn, 19.995 kr.
Zara, 6.595 kr.
Dressmann, Smáralind.

Innblástur frá tískuviku í Mílanó og París

Jakkinn er greinilega aðalatriðið þegar kemur að smart klæðaburði og því um að gera að fjárfesta í eins og allavega einum geggjuðum.
Herragarðurinn, 24.990 kr.
Zara, 19.995 kr.
Herragarðurinn, 14.990 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 13.995 kr.
Galleri 17, 46.995 kr.
Herragarðurinn, 24.990 kr.
Jack & Jones, 16.990 kr.
Kultur menn, 69.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Sólgleraugu í seventís stíl verða á trenda á næstunni.
Gucci, Optical Studio, 84.500 kr.
Rokkaðir hringar gefa þér rokkprik í kladdann!
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Meba, 19.990 kr.
Jón og Óskar, 24.000 kr.
Jens, 12.900 kr.
Orrifinn, Meba, 33.500 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París

Tíska

Val stílista á Tilboðsvöku í Smáralind

Tíska

Trendin sem við viljum tileinka okkur frá tískuviku í New York

Tíska

Kíkt í pokann hjá Patreki Jaime

Tíska

Hátískan í París

Tíska

Götutískan í Köben

Tíska

Kíkt í pokann hjá Sölku Sól