Fara í efni

Flottustu sólgleraugun í sumar

Tíska - 30. mars 2021

Sólgleraugu eru nánast óumdeilanlega mikilvægasti fylgihluturinn á komandi misserum. Hér leiðum við ykkur í allan sannleikann um sólgleraugnatískuna í vor og sumar og erum með úrvalið í búðum á hreinu.

Klassísk kaup

Klassísk hönnun fer aldrei úr tísku og þó Bottega Veneta sé hrikalega trendí hátískuhús er sólgleraugnahönnun þeirra nokkuð „seif“.

Bottega Veneta, Optical Studio, 52.900 kr.

Yfirstærð

Gucci, Optical Studio, 25.900 kr.
Celine, Optical Studio, 67.800 kr.
Valentino, 49.800 kr.
Balenciaga, 56.600 kr.
Saint Laurent, Optical Studio, 56.600 kr.

Dior, 65.800 kr.

Við erum ástfangnar af þessari hippalegu týpu frá Chloé.

Optical Studio, 54.500 kr.

Litað gler

Nú er hægt að gera geggjuð kaup á eldri týpum eins og þessum hér að neðan í vefverslun Optical Studio.

Eitthvað fyrir alla

Flying Tiger er með gott úrval af sólgleraugum á 600 krónur!

Plusminus Optic í Smáralind er með úrval sólgleraugna, meðal annars hin sívinsælu og klassísku Ray Ban.

Beint af tískupöllunum

Lituð gler voru áberandi.

Plastumgjarðir í mismunandi litum eru einnig áberandi trend í vortískunni ef marka má stærstu tískuhús heims.

Tískuhúsið Sportmax sýndi sólgleraugu með beislitaðri plastumgjörð.
Gucci, Optical Studio, 35.900 kr.
Tom Ford, Optical Studio, 53.900 kr.

Yfirstærð

Frá vorsýningu Max Mara.
Vorsýning Fendi.
Ports 1961.

Íslensk vefverslun Zara hér.

Vorsýning Max Mara.

Það má með sanni segja að nánast allt sé í tísku þegar sólgleraugu eru annars vegar. Glamúr og mínimalismi. Nett næntís gleraugu og yfirdrifnir seventísstílar. Klassísk og flippuð. Litrík og svört. Þá er bara að gera ugla sat á kvisti…

Myndir frá IMAXtree og framleiðendum.

Meira úr tísku

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska

Aftur í skólann með Galleri 17

Tíska

Skólastart með stæl