Fara í efni

Sparifötin á herrann

Tíska - 17. desember 2020

Hér geturðu fundið allt það flottasta fyrir herrann til að klæðast á tyllidögum. Jakkafötin, frakkann, úrið, skóna og ilminn.

herragarðurinn hér er smáralind jólaföt
Peysa, vesti og sixpensari frá Herragarðinum, Smáralind. Mynd: Aldís Pálsdóttir.

Frakki úr Herragarðinum, trefill úr Galleri 17 og úr frá Meba, Smáralind.

Herraúr frá Meba, Smáralind.

Herraskór frá Boss úr Herragarðinum, Smáralind.

Truflaður frakki frá Sand úr Herragarðinum í Smáralind, 79.980 kr.
Jakki, Selected, 25.990 kr.
Jakki, Jack & Jones, 24.995 kr.
Buxur, Zara, 6.495 kr.
Okkur langar í þennan gullfallega frakka! Zara, 36.995 kr.

Klassískur herrafrakki úr smiðju Zara.

Zara, 27.995 kr.
Buxur, Selected, 12.990 kr.
Dressmann XL er með falleg spariföt fyrir stóra stráka.
Levi´s, 10.990 kr.
Ilmir frá YSL eru í uppáhaldi hjá okkur en þeir eiga það flestir sameiginlegt að vera örlítið kryddaðir og mjög kynþokkafullir. Fást í Hagkaup, Smáralind.

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni