Fara í efni

Fyrir unga fólkið

Tíska - 14. september 2020

Nú einbeitum við okkur að unga fólkinu. Hér er aragrúi af fallegum flíkum og fylgihlutum sem smellpassa í skólann í haust.

Ný sending lent í Galleri 17!

Mynd: Íris Dögg Einarsdóttir fyrir Galleri 17.
Sérlega sætur retró jakki úr Monki.
Weekday er með geggjaðar úlpur og kósí joggingbuxur.
Yndisleg kósípeysa, Zara, 6.495 kr.
Weekday er svo meðidda!
Næs úlpa og alpahúfa úr Monki.
„I mean Business“-jakki, Zara, 10.995 kr.
Geggjuð peysa úr karladeild Zara, 7.495 kr.

Framtíðarlúkk frá Weekday og kápa sem fer seint úr tísku. Lúkk fyrir lengra komna!

Þessi stígvél eru rokin efst upp á óskalistann okkar. Zara, 7.495 kr.
Úrvalið af kósígöllum sem smellpassa við heimanámið og í skólann er mikið í Zara um þessar mundir.

Úrvalið af verslunum fyrir unga fólkið hefur aldrei verið jafn fjölbreytt og í Smáralind í dag.

Meira úr tísku

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben