Fara í efni

Heitustu trendin fyrir 2022

Tíska - 30. desember 2021

Götutískan á tískuvikum er oft góð vísbending um hvað koma skal. Við erum meira en tilbúin í fersk 2022 trend. Hér eru nokkur sem verða pottþétt risastór á nýja árinu.

Mínípils

Ef Miuccia Prada segir það inni, fylgjum við! Mínípilsið á risastórt kombakk árið 2022, þökk séu Miucciu sem sendi pínulítil mínípils niður tískusýningarpallinn fyrir bæði Miu Miu og Prada fyrir vorið 2022.
Prada vor 2022.
Miu Miu vor 2022.

Götutískan

Það voru allir og amma þeirra í mínípilsi á síðustu tískuviku í París. Skoðum brot af því besta.
Skólastelpulúkkið tekið alla leið með smá pönkívafi.
Pils eða belti, það er spurningin.
Tamara Kalinic falleg í Dior.
Elegansinn uppmálaður.
Fallegt kött hér.
Hin serbneska Tamara Kalinic er einn af okkar uppáhaldsbloggurum. Við vitum hinsvegar ekki alveg með þessa múnderingu.
Camila Coelho með puttann á tískupúlsinum.
Kvenlegt og klassískt.
Slaufur verða stórt trend, bæði á fatnaði og á skóm.
Alexa Chung smart að vanda.
Hlébarðamynstrið heldur velli.
Camila Coelho sjarmatröll, að vanda.
Olivia Palermo bræðir okkur!
Fullkomin blanda af mjúku og hörðu.
Camila Coelho dömuleg.
Falleg pörun.
Zara, 5.495 kr.

Lífið í lit

Töskur í skærum og skemmtilegum litum gera svo mikið fyrir heildarmyndina eins og við fengum að sjá á tískuviku. Eitt risatrend hér á ferð.
Fagurgræn clutch-taska.
Giambattista Valli-taska í fagurfjólubláum lit.
Töskur í Hermès-stíl eru vinsælar hjá tískukrádinu.
Hugsanlega ópraktískasta taska allra tíma frá Chanel.
Okkur sýnist ofurfyrirsætan Natalia Vodianova vera með tösku frá Stellu McCartney hér.
Jodie-taskan frá Bottega Veneta er ein vinsælasta taska ársins.
 
Leonie Hanne er ein stærsta stílstjarna heims.
Rauður og bleikur hafa sjaldan búið til jafnmikla töfra saman eins og hér.
Chanel í appelsínugulu!
Fagurfjólubláar töskur hjá þessum stöllum.

Leður

Vinsældir leðurflíka virðast síður en svo dvína á nýja árinu ef marka má stílstjörnurnar á meginlandinu.
Prófaðu að para leðurblazer við gallabuxur eða pils. Instant vá-faktor eins og sést hér á Xeniu Adonts!
Leddari í yfirstærð er málið.
Seventísblær.
Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstýra Vogue Paris er svo meðidda!
Rokk og rómantík er góð blanda.
Tjúllað átfitt!
Mjög svipaður kjóll fæst í Zara um þessar mundir.
Lágu buxurnar sem fylgdu óneitanlega tíunda áratugnum taka yfir, vitið til!
Klassískt kombó.
Hollenska fyrirsætan Jill Kortleve smart.
Leður frá toppi til táar hefur aldrei litið svona vel út.

Steldu stílnum

Hér geturðu keypt lúkkið.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 8.495 kr.
Esprit, 12.495 kr.
Karakter, 13.995 kr.
Skórnir þínir, 22.995 kr.
Kaupfélagið, 24.995 kr.

90´s toppar

Toppar í anda tíunda áratugarins skjóta upp kollinum með látum. Ekki láta ykkur bregða ef þið sjáið magaboli í auknum mæli þegar sólin fer að hækka á lofti.
Slæðutoppar í næntísstíl verða mál málanna með hækkandi sól.
"Brandaðir" toppar merktir uppáhalds tískumerkinu koma sterkir inn.
Bleiki liturinn heldur velli árið 2022.
Smart sett.
Slæðutoppar verða vinsælir 2022.
Maginn verður til sýnis á nýja árinu ef marka má tískukrádið.

Steldu stílnum

Hér geturðu verslað skvísutoppa.
Vero Moda, 1.990 kr.
Zara, 3.995 kr.
Zara, 4.495 kr.
Galleri 17, 4.995 kr.
Zara, 5.495 kr.
Galleri 17, 11.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

40 sætustu sundfötin sumarið 2022

Tíska

10 beisik en ekki boring flíkur og fylgihlutir til að fjárfesta í fyrir sumarið

Tíska

Fjölhæfasta flíkin í fataskápnum

Tíska

Sumartískan-þetta er það eina sem þú þarft!

Tíska

Þetta trend er allstaðar!

Tíska

Karlatískan sumarið 2022

Tíska

30 vel valin dress í veisluna

Tíska

Hvað verður í tísku í vor og sumar?