Fara í efni

Íslensk vefverslun Esprit opnar

Tíska - 19. mars 2021

Kven- og karlafataverslunin Esprit hefur loksins opnað íslenska vefverslun og við gætum ekki verið hamingjusamari með það. Skoðum brot af því besta úr búðinni.

Esprit er þekkt fyrir klassískar flíkur úr endingargóðum gæðaefnum eins og 100% lífrænni bómull, ull og endurunnum efnum.

Okkar uppáhöld

Esprit hannar gjarnan klassíska, kvenlega og klæðilega kjóla.

Skyrtukjólar eru tilvaldir við svo mörg tilefni.

Æðisleg skyrta og litakombó! Esprit, 12.495 kr.

Við elskum karlafötin úr Esprit.

Okkar uppáhöld

Hér má finna íslenska vefverslun Esprit.

Meira úr tísku

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben