Fara í efni

James Turlington fetar í fótspor frænku sinnar

Tíska - 7. september 2020

Fyrirsætan og fyrrum hafnarboltaleikmaðurinn James Turlington á ekki langt að sækja guðdómlegt útlit sitt en hann er systursonur hinnar goðsagnakenndu Christy Turlington. Hér er hann í nýrri haustlínu tískurisans Zara.

Eplið fellur svo sannarlega ekki langt frá eikinni í þetta sinn en hér má sjá James með móður sinni, móðursysturinni, ofurfyrirsætunni Christy Turlington og ömmu sinni.

James Turlington er nýjasta stjarnan í fyrirsætubransanum en hér er hann í nýjustu flíkum úr Zara.

Hér má sjá guðinn í geggjuðum frakka úr ullarblöndu. Zara, 27.995 kr.

Nýja haustlína Zara er ekki af verri endanum.

Klassískur frakki fyrir haustið er góð fjárfesting. Zara, 14.995 kr.

Þess má geta að Zara á Íslandi er eingöngu í Smáralind og selur föt og fylgihluti fyrir konur, karla og börn.

Meira úr tísku

Tíska

Kjólar fyrir veislurnar í sumar - Steldu stílnum frá hátískuviku í París

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugna­trendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor